Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1951, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.07.1951, Blaðsíða 7
SKINFAXI 55 Vorið opnar út um holt og móa enn sinn leyndardóm. Þegar hlíðin fer að gróa, Gróa, gróa lífsins blóm. BJÖRGUNARMAÐUR. Það datt barn út af brgggjn fgrir austan, og brgggjan var mannlaus eða svo að kalla. Þar var einn maður 77 ára gamall svolítið frá og horfði á barnið falla. Gat nú auminginn, 77 ára gamall, sótt nokkra hjálp, því að stirt er öldungum sporið og röddin varla framar hæf til að hrópa, hefðu ])á köllin nokkurn árangur borið? Ekki hljóp hann, og ekki regndi hann að kalla, uppréttur stóð hann og snaraði jakkanum frá sér. Svo stakk hann sér hiklaus og hugrakkur niður í djúpið. Hann var þá bæði fljótur og léttur á sér. Þetta var karl, sem var alvanur alls konar sundi, og ekki var lieldur í makræði tgndur hans kraftur. Björgunarmaðurinn 77 ára gamall sgnti með barnið og gaf það móður þess aftnr. Þá var fagnað í þorpinu fgrir austan. Þetta var sérstök dáð að allra ligggju. — En hvað ætli við gerum 77 ára gamlir, sjónarvottar, er krakki fellur af brgggju?

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.