Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1951, Blaðsíða 43

Skinfaxi - 01.07.1951, Blaðsíða 43
SKINFAXI 91 tírigmennafélagar og futtrúar kvenfélagsins að aflokinni gróð- ursetningu, 17. júní 1950. trjágróðri. Umf. Samhygð í Gaulverjabæjarhreppi hefur lokið við byggingu Félagslundar, sem er hið myndarlegasfa félags- lieimili. Hér birtast þrjár myndir frá i fyrravor af fyrstu störfunum i trjáreit, sem félagið vinnur að i samvinnu við kvcnfélag sveitarinnar. Nýtt met í áskriftum. Umf. Hrunamanna hefur tekið forustuna í áskriftasöfnun- inni. Hefur það aukið kaupendatöluna úr 34 í 52 eða um 47,4%, Hefur félagið tryggt kaupanda á hvert heimili, þar sem ung- mennafélagi er og þau munu l'lest í sveitinni. Þetta er at- hyglisverð fyrirmynd. Umf. Hrunamanna hefur lengi verið eitt af starfsömustu ungmennafélögum landsins. Það hefur byggt vandaða sund- laug að Flúðum, átt þátt í samkomuliúsbyggingu þar, ræktað myndarlega trjáreiti og leikmennt hefur staðið þar með mikl- um blóma, svo nokkuð sé talið. Þátttökuskjal vegna landsmóta. í sambandi við landsmót U.M.F.Í. 1949 var ákveðið að liver þátttakandi í mótinu fengi viðurkenningarskjal. Átti þetta að sýna þá áherzlu, sem lögð var á almenna þátttöku í mótinu, Skyldi svo verða framvegis á landsmótum U.M.F.Í.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.