Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1951, Page 43

Skinfaxi - 01.07.1951, Page 43
SKINFAXI 91 tírigmennafélagar og futtrúar kvenfélagsins að aflokinni gróð- ursetningu, 17. júní 1950. trjágróðri. Umf. Samhygð í Gaulverjabæjarhreppi hefur lokið við byggingu Félagslundar, sem er hið myndarlegasfa félags- lieimili. Hér birtast þrjár myndir frá i fyrravor af fyrstu störfunum i trjáreit, sem félagið vinnur að i samvinnu við kvcnfélag sveitarinnar. Nýtt met í áskriftum. Umf. Hrunamanna hefur tekið forustuna í áskriftasöfnun- inni. Hefur það aukið kaupendatöluna úr 34 í 52 eða um 47,4%, Hefur félagið tryggt kaupanda á hvert heimili, þar sem ung- mennafélagi er og þau munu l'lest í sveitinni. Þetta er at- hyglisverð fyrirmynd. Umf. Hrunamanna hefur lengi verið eitt af starfsömustu ungmennafélögum landsins. Það hefur byggt vandaða sund- laug að Flúðum, átt þátt í samkomuliúsbyggingu þar, ræktað myndarlega trjáreiti og leikmennt hefur staðið þar með mikl- um blóma, svo nokkuð sé talið. Þátttökuskjal vegna landsmóta. í sambandi við landsmót U.M.F.Í. 1949 var ákveðið að liver þátttakandi í mótinu fengi viðurkenningarskjal. Átti þetta að sýna þá áherzlu, sem lögð var á almenna þátttöku í mótinu, Skyldi svo verða framvegis á landsmótum U.M.F.Í.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.