Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1951, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.07.1951, Blaðsíða 17
SKINFAXI 65 Eftir þessu bráðabirgðayfirliti er: 1. fl., meðalfjarl. undir 1 km, 2217 býli eða 40% 2. — — — 1—1.5 — 841--------15% 3. — — yfir 1.5 -— 2497 — — 45% Alls 5555 býli 100% öll býli þurfa að fá rafmagn. Eftir framangreindu yfirliti eru það 3058 býli, sem hafa meðal línulengd 1 km og 1.5 km eða minna. Af þeim hafa 592 býli fengið rafmagn frá samveitum. Eftir eru þá 2466 býli. Lausleg áætlun sýnir, að það kostar um kr. 175 millj. að tengja þau við samveitur, og er þar reiknað með, auk samveitunnar, hluti af orkuverinu, heimilistæki og raflagnir. Yfir 1.5 km eru 2497 býli. Af þeim hafa um 400 fengið einkavatnsaflsstöðvar. Þau 2100 býli, sem þá eru eftir, mætti gera ráð fyrir að skiptust þannig, að 600 fengju vatnsaflsstöðvar, eitt býli sér eða nokkur saman. Lausleg áætlun um þann kostnað er kr. 42 Gönguskarðsárvirkj- un á Sauðárkróki. Jöfnunarturn á 2300 m. langri þrýstivatns- pipu. Turninn er um 14 m. hár frá jörðu. — Guðjón Guðniunds- son myndina í nóv. 1950. 5

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.