Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1951, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.07.1951, Blaðsíða 21
SKINFAXI 69 Raforkuverðið. Samkvæmt núverandi gjaldskrám er verðið þetta á hinum ýmsu stöðum miðað við heimilisnotkun: Reykjavík ...... kr. 0,28 Isafjörður ........ kr. 0,38 Hafnarfjörður . . 0,25 Akureyri ............ 0,23 Keflavík........ 0,30 Sauðárkrókur . . — 0,40 Akranes ............. 0,38 Vestm.eyjar(olía) — 0,62 Kauptún á Sogsveitusvæðinu: Njarðvíkur, Hveragerði, Eyrarbakki og Stokkseyri ........................ kr. 0,38 Selfoss............................ 0,35 Kauptún með olíurafstöð: Patreksfjörður................. kr. 0,70 Hrísey ........................ — 0,80 Dalvík ........................ 0,80 Héraðsveitur rikisins kr. 0,40 (Sveitaveiturnar) Til viðbóta þessu verði er alls staðar fast gjald hvern mánuð, sem víðast er kr. 10—20 á meðalíbúð, nema þar, sem olíustöðvar eru. Þar er það hærra. Af þessu er ljóst, hvað greiða þarf fyrir raforkuna, þar sem hún er þcgar komin. Að því hefur verið stefnt að sama verð væri alls staðar hjá héraðsveitum ríkisins, sem er nú kr. 0,40 fyrir venjulega heimilisnotkun. Er þá orðin nokkur verðmiðlun. Virðist það sjálfsagður hlutur og vitan- lega væri eðlilegast að sama rafmagnsverð gilti alls staðar á landinu. Þegar lögin voru sett, var sú skoðun uppi, en náði þá ekki fram að ganga. Rekstrarafkoma héraðsveitna ríkisins. Mörgum mun vera forvitni á að heyra um afkomu

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.