Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1951, Page 21

Skinfaxi - 01.07.1951, Page 21
SKINFAXI 69 Raforkuverðið. Samkvæmt núverandi gjaldskrám er verðið þetta á hinum ýmsu stöðum miðað við heimilisnotkun: Reykjavík ...... kr. 0,28 Isafjörður ........ kr. 0,38 Hafnarfjörður . . 0,25 Akureyri ............ 0,23 Keflavík........ 0,30 Sauðárkrókur . . — 0,40 Akranes ............. 0,38 Vestm.eyjar(olía) — 0,62 Kauptún á Sogsveitusvæðinu: Njarðvíkur, Hveragerði, Eyrarbakki og Stokkseyri ........................ kr. 0,38 Selfoss............................ 0,35 Kauptún með olíurafstöð: Patreksfjörður................. kr. 0,70 Hrísey ........................ — 0,80 Dalvík ........................ 0,80 Héraðsveitur rikisins kr. 0,40 (Sveitaveiturnar) Til viðbóta þessu verði er alls staðar fast gjald hvern mánuð, sem víðast er kr. 10—20 á meðalíbúð, nema þar, sem olíustöðvar eru. Þar er það hærra. Af þessu er ljóst, hvað greiða þarf fyrir raforkuna, þar sem hún er þcgar komin. Að því hefur verið stefnt að sama verð væri alls staðar hjá héraðsveitum ríkisins, sem er nú kr. 0,40 fyrir venjulega heimilisnotkun. Er þá orðin nokkur verðmiðlun. Virðist það sjálfsagður hlutur og vitan- lega væri eðlilegast að sama rafmagnsverð gilti alls staðar á landinu. Þegar lögin voru sett, var sú skoðun uppi, en náði þá ekki fram að ganga. Rekstrarafkoma héraðsveitna ríkisins. Mörgum mun vera forvitni á að heyra um afkomu

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.