Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1951, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.07.1951, Blaðsíða 27
SKINFAXI 75 Frá „borginni fornu“ Mdina. frá Rhodesey af Tyrkjum. Og enn í dag má sjá margar menjar frá dögum þessarar hjúkrunarreglu, sem var á eynni í hálfa þriðju öld, svo sem heljarmiklar og þungar hurðir, grindur og hlera fyrir gluggum, króka fyrir herklœði og vopn. Þar í borg er einnig Manoel-leikhúsið, elzta leikhús í Evrópu, skot- virki riddaranna, grafir og fallbyssustæði. — Milli allra þess- ara bygginga og merku staða er aðeins fárra mínútna gangur. Utan við borgina er Mostakirkjan, mikil bygging með þriðju stærstu lofthvelfingu í heiminum, Tarixienhofið frá nýstein- öld, (3000 f. Kr.) og Dimmihellir, sem er eins konar forða-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.