Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1951, Page 27

Skinfaxi - 01.07.1951, Page 27
SKINFAXI 75 Frá „borginni fornu“ Mdina. frá Rhodesey af Tyrkjum. Og enn í dag má sjá margar menjar frá dögum þessarar hjúkrunarreglu, sem var á eynni í hálfa þriðju öld, svo sem heljarmiklar og þungar hurðir, grindur og hlera fyrir gluggum, króka fyrir herklœði og vopn. Þar í borg er einnig Manoel-leikhúsið, elzta leikhús í Evrópu, skot- virki riddaranna, grafir og fallbyssustæði. — Milli allra þess- ara bygginga og merku staða er aðeins fárra mínútna gangur. Utan við borgina er Mostakirkjan, mikil bygging með þriðju stærstu lofthvelfingu í heiminum, Tarixienhofið frá nýstein- öld, (3000 f. Kr.) og Dimmihellir, sem er eins konar forða-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.