Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1951, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.07.1951, Blaðsíða 20
68 SKINFAXI Lán ................ kr. 9000.00 Heimtaugagjald .... — 9000.00 Styrkur ríkissjóðs . . — 27000.00 Kr. 45.000.00 Hraðinn byggist á þvi hve há fjárveitingin verður frá ríkinu. Verði hún árlega kr. 1 millj., nægir styrk- urinn til ca. 38 býla á ári. Það tæki þvi 65 ár að leggja samveitur til 2466 býla. Væri styrkurinn kr. 2 millj. á ári tæki það 3214 ár og aðeins 16 ár með kr. 4 millj. framlag. Vafalaust væri skynsamlegast, vegna fjár- festingar og þeirra sérmenntunar, sem við höfum yfir að ráða, að gera áætlun mn að tengja 100 hýli við á ári hverju. Það þýddi kr. 214—3 millj. á hverjum fjár- lögum i 25 ár. Þetta ætti ekki að vera nein fjarstæða, heldur mætti hugsa sér, að hraðinn yrði eitthvað meiri, þegar fram líða stundir. Og þá verður rafmagn í sveitum á Is- landi ekki aðeins fjarlægur draumur, heldur veruleik- inn sjálfur. Um einkarafstöðvarnar er það að segja, að vatns- aflstöðvarnar fá um % að láni úr raforkusjóði og mótorstöðvarnar 14. Með sama fyrirkomulagi yrði að lána kr. 14 millj. til vatnsaflsstöðvanna og kr. 15 millj. til mótorstöðvanna. Með sömu fjárveitingu tæki því um 100 ár að koma einkarafstöðvum upp á þeim 2100 býl- um, sem hljóta um ófyrirsjáanlega framtíð að verða utan samveitna. Verði hins vegar veitt til þess kr. 600 þús., tekur það 50 ár og 25 ár með kr. 1.2 millj. fjárveitingu. Þess ber og að gæta hér, að hlutur einstaklinganna yrði svo þungur, að ólíklegt er, að unnt væri að gera um þetta 25 ára áætlun með sama hætti og samveit- urnar og óbreyttri aðstoð ríkisvaldsins.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.