Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1951, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.07.1951, Blaðsíða 18
66 SKINFAXI millj. og 1500 býli yrðu að fá mótorrafstöðvar, er munu kosta alls kr. 60 millj. eða einkarafstöðvarnar myndu kosta alls kr. 102 millj. Þetta er vitanlega mjög lausleg áætlun og breyttist fljótt með breyttu verð- lagi. Samkvæmt framansögðu kostar því kr, 277 millj. að koma rafmagni inn á hvert einasta sveitabýlii. Hér er óneitanlega merkilegt talunark að keppa að. Samanburður við sveitaveitur annarra þjóða. Á Islandi hafa 20% allra býla fengið rafmagn á þessu vori. Sé litið til annarra þjóða verður saman- burðurinn þessi miðað við þau ártöl sem standa í svigunum: Frakkland (1936) 75% Danmörk Þýzkaland — 80% U. S. A. Noregur (1947) 70% Svíþjóð Finnland — 50% Irland (1947) 75% (1948) 85% (1950) 90% — 7% Irar eru nú byrjaðir á stórframkvæmdum og ætla sér að koma rafmagni á 70% allra sveitabýla innan 10 ára. Vegna strjálbýlis eiga þeir örðugri aðstöðu en þær þjóðir, sem að framan eru nefndar og því sam- bærilegastir við Island, þótt byggðin sé þar enn strjálli. Hve hratt verða sveitirnar iraflýstar? Miðað við núverandi verðlag er kostnaður á hvert býli áætlaður kr. 45 þús. til jafnaðar, miðað við þau héruð, sem að svo stöddu þykir fært að leggja sam- veitur um. Hugsanleg skipting á kostnaðinum er þessi: Laxáryirkjunin. Á myndinni hér á móti sést hluti af trépipunni óvarinn, og koma stærðarhlutföll hennar greinilega í ljós við samanburð á húsinu til vinstri við liana.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.