Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1952, Síða 5

Skinfaxi - 01.04.1952, Síða 5
SKINFAXI 5 mun hafa blasað við augum og andans sjónum margra vesturfara, er þeir yfirgáfu landið og ávallt síðan. Skáldið leggur útaf orðum Önundar tréfótar: „Kröpp eru kaup, ef hreppi ék Kaldbak-en læt akra.“ Landnámsmaðurinn stígur á land og litast um: „Að baki lians ólgandi ísliafið brauzt við útsker og hömrótta skaga, í horfi reis jökull með éljalegt haust og jarðbannagadd on’í haga. Og landið var útsteypt með urðir og liolt, í árhvömmum gróðurinn falinn. En hamraberg gægðu út grámýldum skolt og glottandi héngu yfir dalinn.“ Óblíða landsins storkar gestinum, en á honum er enginn bilbugur: „Þá kvað liann: „Mitt hlutfatl og heiður er eitt, á hólminn þig, ísland, að skora. Og þvi lief ég heitið að hræðast ei neitt nema hrópsyrðin: aukvisi að þora.“ Þannig lýkur kvæðinu: „Og því skal í nauðsynjum nema hér lönd — í nepju og óblíðu þinni. Ég trúi því, ísland, að hugur og hönd og hreystin og kjarkurinn vinni.“ Með framansögðu er alls ekki verið að kasta rýrð á baráttu góðra íslendinga að afla okkur formlegs sjálfstæðis né heldur, að samningar okkar við önn- ur ríki sé smámál, sem litlu skipti. En við höfum Al- þingi til þess að vera þar á verðinum og ríkisstjórn og stjórnmálaflokka, sem við sem kjósendur í lýð- ræðislandi getum valið um. Fyrir forgöngumönnum félagsskapar okkar valdi að hann yrði skóli. Viðborf skólamannsins og uppalandans skiptir máli fyrir

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.