Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1952, Page 15

Skinfaxi - 01.04.1952, Page 15
SKINFAXI 15 Frá Laugamótinu 1946. 1943 voru 159 íþróttamenn frá 11 samböndum 1946 — 200 ---- — 11 ---- 1949 _ 250 ---- — 14 ---- Hvert mót hefur sýnl framför í flestum íþrótta- greinum og nýir íþróttamenn hafa komið fram. Ýmis merkileg íþróttaafrek hafa verið unnin. Almenn ])átt- taka frá sem flestum héraðssamböndunum er þó það, sem mestu ináli skiptir. Ánægjulegast væri að öll sam- bönd innan U.M.F.Í. gætu tekið þátt í mótinu. Það er félagslegt átak, sem mikla þgðingu hefur. Væntir stjórn U.M.F.Í. að stjórnir héraðssambandanna leggi metnað sinn í að eiga þar keppendur, eins og áður og hlutist lil um það, að sem flestir ungmennafélagar fari hópferðir að Eiðum næsta vor. Ætti þetta að verða mörgum kærkomið tækifæri til að sjá Austurland. Á Eiðum var allt undirbúið 1949 og íþróttavöllur gerður. Vegna langvarandi vorharðinda og samgöngu- erfiðleika vorið 1949 varð að liverfa frá Eiðum og halda mótið í Hveragerði. Tókst það allt vonum bet-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.