Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1952, Page 33

Skinfaxi - 01.04.1952, Page 33
SKINFAXI 33 Setið að borðum í félagsheimilinu 22. júli. fært okkur úr stað á yfirborðinu, meira að segja hvert á hnöttinn, sem vera skal, og dvalið lengur eða skem- Ur á ýmsum slöðum — góðum og fögrum stöðum, ef lil vill, en einhvern vegin verður það nú þannig, að þrátt fyrir allt, þá eru frumræturnar á einum stað. hað getur tognað á þeim og stundum fer lítið fyrir þeim. En það er eins og þær verði stæltari og sterk- uri eftir því, sem lengra dregur frá í tíma eða rúmi. Niðurstaðan verður sú, að flestir vinna sér ekki sveit, nema einu sinni og á einum slað — æsku- stöðvunum. Menn geta unnið borgir og lönd. En senni- lega verður reyndin sú, að ekki er til nema einn staður, sem mcnn geta sagt um með sanni „sveitin uiín“. Það er líkast þvi að við séum lítt aðskiljan- tegur hluti þess umhverfis og þess jarðvegs, sem fóstr- aði okkur upphaflega. Eg finn það vel, að þannig er þessu háttað með hiig. Og get ég gjarnan gert þá játningu nú — enda 3

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.