Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1952, Síða 40

Skinfaxi - 01.04.1952, Síða 40
40 SKINFAXI Upplýsingar um slíka tímatöku eru nákvæmastar og gleggst- ar í „Skiðahandbók Skiðasambands íslands“, önnur útgáfa, bls. 73 (gr. 87 um tímamælingu). Ég spara mér mikið mál við að vísa til þessa ágæta heimildarrits, sem fæst hjá Bókaútgáfu Menningarsjóðs. Til þess að útskýra, hvernig stig eru reiknuð, sýni ég hér eyðublað ónefnds keppanda: Starfsíþróttir U.M.F.f. Starfshlaup. HAUKADALSHLAUPIÐ: '/• '/• Rásnúmer: 20. (nafn þátttakanda) Komu- tími Burtf,- timi Timi alls Tíminn mín. sek. 12.07 12.02 5 mín. 5 1. Rúmmál: (Var 40 1.), ágizkun 38 1 2. Þyngd: (Var 30 kg.), ágizkun 35 kg 3. Lengdarákvörðun: (Var 450 m.), ágizkun 500 m 4. Skilaboð: 1, 2 og 3: öll rétt 5. Þekking: Svar 1, 2 og 3: Eitt rangt 4 1 2 50 10 0 40 Samtals: 11 42 Röð: 5. Við samanburð á útfyllingu þessa eyðublaðs og bins fyrra, má glögglega sjá, bversu úrslitin fást. Norðmenn bafa ekki sett neinar fastar leikreglur um blaup þetta, en svo mun verða um þessa tegund lilaups sem önnur, að þegar almennt er farið að keppa í þeim, er bezt að bafa ákveðnar leikreglur að fara eftir og í því sambandi visa ég enn til sldðahandbókarinnar, bls. 17: Skiðaganga. Burt séð frá því, að hér er verið að ræða um hlaup — að vísu mætti einnig efna til starfsskíðagöngu, — þá tel ég allar gildandi reglur um skíðagöngu geta gilt um starfshlaup og bendi því

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.