Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Síða 2

Skinfaxi - 01.11.1953, Síða 2
98 SKINFAXI Starfsíþrdttir og ungmennafélögin ViU uik Vlcfán Olaf ^fóniion lennara Á síðastliðnu sumri ferðað- ist Stefán Ölafur Jónsson um landið á vegum U.M.F.l. og kynnti ungmennafélögum starfsþróttir og leiðbeindi um þær. Ritstjóri Skinfaxa þótli þvi hlýða að eiga viðtal við Stefán, spyrja hann fregna af ferðum hans og inna hann eftir undirtektum félaganna. Stefán Ólafur er ungur maður, fæddur áríð 1922. Hann er Norður-Þingeyingur að uppruna, frá Sandfellshaga í Axarfirði. Hann lauk kennaraprófi árið 1947 og er nú kennari við Laugar- nesskólann i Reykjavík. Stefán Ólafur kynnti sér starfsíþróttir í Noregi sum- arið 1952. Fór hann þá för að tilhlutan U.M.F.l. Einnig hafði hann samband við forvígismenn starfsíþrótta i Svíþjóð og Danmörku. Sömuleiðis hefur hann kynnt sér starfsemi 4H-félaganna í Randaríkjunum. Viðtalið við Stefán Ólaf fer hér á eftir. — Hvenær liófst þú leiðbeinandastörf þín hjá U.M. F.l. á síðastliðnu vori? — Ég tók að vinna að starfsiþróttunum í byrjun júní. 1 fyrstu vann ég að undirbúningi bæklinga um framkvæmd á vinnukeppni í ýmsum greinum. Lesend- um Skinfaxa eru þessar leiðbeiningar kunnar, sumar þeirra hafa hirzt í ritinu að undanförnu. Suma þessa þætti hef ég tekið saman eða lagað eftir norskum fyrir

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.