Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1953, Side 25

Skinfaxi - 01.11.1953, Side 25
SKINFAXI 121 Ályktanir sambandsráðsfundar UMFI 1953 Sambandsráð Ungniennafélas Islands hélt fund i Reykjavík 3. og 4. október s. 1. Meðal samþykkta fund- arins voru þessar: Iþróttamál. a) Ungmennasambandi Eyjafjarðar falið að athuga möguleika á því að landsmót U.M.F.I. 1955 verði lialdið á Akureyri og það taki að sér undirbúning þess. b) Gerðar voru tillögur um íþróttagreinar á lands- mótinu og verða þær birtar í næsta hefti Skinfaxa. c) Samþykkt áskornn til allra ungmérinafélaga að skipa innan sinna vébanda æfingastjóra vegna íþrótta- iðkana og að héraðssamböndin útvegi sér íþróttakenn- ara, annað hvort til stöðugrar kennslu eða þá til leiö- beiningar fyrir æfingastjóra. d) Skorað á Alþingi það, sem nú situr, að bækka framlag sitt til íþróttasjóðs í kr. 1)4 milljón. e) Samþykkt að bvetja ungmennafélög landsins íii að taka virkan þátt í starfsemi Islenzkra getrauna og veita þeifn brautargengi, svo að þær geti sem fyrst veitt íþróttahfi þjóðarinnar fjárhagslegan stuðning. Bendir fundurinn á þá leið, að livert ungmennafélag kjósi sérstaka nefnd eða umboðsmann, scm hafi for- ustu í þessum málum á viðkomandi félagssvæðum. Starfsíþróttir. a) Fundurinn taldi nauðsynlegt að leiðbeinandi í hverri grein frjálsra íþrótta og sunds. Sami einstakl- ingur má aðeins keppa í 4 íþróttagreinum alls, en þo ekki nema þremur frjálsíþróttagreinum og lioðhlaupi að auki. Fyrirkomulag verðlauna verður með svipuðum hætti og áður.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.