Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1953, Side 28

Skinfaxi - 01.11.1953, Side 28
124 SKINFAXI Söncývar óLó^rceLtarmaaaa I. Lag: „Ég vitja þín æska“. Ilma bjarkir í hlíð hljóma þrastalög þýð þylur skógurinn framtíðarljóð. Hylja barrviðir börð batnar feðranna jörð blómgast hagur þinn íslenzka þjóð. Inni í Ijósgrænum lund lifum fagnaðarstund laufin hvíslandi sumarblæ í: Bíður landrými nóg meiri skapið þið skóg skrýðið holtin og melana á ný. II. Lag: „í fjalladal“. O, blessað litla birkitré sem býrð í garði mínum, þú veitir fuglum himins hlé ég hreiður þeirra glaður sé. Ó, birkitré, ó, birkitré, sem býrð í garði mínum. I>ú dafnar upp við hússins hlið og hlífir blómum mínum. Ég ljúfan heyri laufþytinn það leggur ilm í bæinn minn. Ó, birkitré, ó birkitré, sem býrð í garði mínum. Á vorin skartar skógarbjörk í skikkju grænna laufa. Ég leita inn í laufsalinn í limi syngur þrösturinn.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.