Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1953, Page 41

Skinfaxi - 01.11.1953, Page 41
SIÍINFAXI 137 HERAÐ8IVI0TIN 1953 Öll héraðssambönd innan U.M.F.Í. munu hafa haldið héraðs- inót með svipuðum hætti og áður. Iþróttirnar setja svip sinn á mótin, en auk þess fara mörg skemmtiatriði fram. Þetta eru yfirleitt fjölmennustu samkomur viðkomandi byggðarlaga. Hér verður getið þeirra, sem Skinfaxa er kunnugt um. Vegna þrengsla er ógjörlegt að segja frá nema fyrsta manni i hverri íþróttagrein. HÉRAÐSMÓT U.M.S. KJALARNESSÞINGS var haldið 23. ágúst. Þar var keppt i starfsiþróttum i fyrsta sinn. í dráttarvélaakstri varð hlutskarpastur Andrés Ólafsson með 87 stigum, og fyrstu verðlaun fyrir að leggja á borð hlaut Ragnheiður Jónasdóttir. Úrslit í öðrum greinum: 100 m hlaup: Hörður Ingólfsson, 11,5 sek. Hann vann einnig langstökkið (6,36) m) og þrístökkið (12,63 m). Hástökk: Tómas Lárusson, 1,70 m. Hann vann einnig stang- arstökkið (2,70 m). Kringlukast: Ólafur Ingvarsson, 34,02 m. Hann vann einnig spjótkastið (38,41 m). 400 m hlaup: Skúli Skarpliéðinsson, 55 sek. 3000 m hlaup: Hclgi Jónsson, 10:26,2 min. Kúluvarp: Ásbjörn Sigurjónsson, 12,18 m. 4X100 m boðhlaup: A-sveit Umf. Aftureldingar, 47,7 sek. Kvennagreinar. 80 m hlaup: Þuríður Hjaltadóttir, 11,3 sek. Hún vann einnig kringlukastið, 31,9 m og langstökkið, 3,89 m. Hástökk: Arnfriður Ólafsdóttir, 1,35 m. Kúluvarp: Ragna Márusdóttir, 9,89 m. Mótið var einstaklingskeppni en ekki stigakeppni milli fé- laga. Veður var ágætt. mun þó vera staðreynd, að lágmjólka kýr hafa jafnan litlar mjólkuræðar og þrönga brunna. Þegar þessi einkunn er gefin, er mest tillit tekið til mjólkur- brunnanna, en minna til æðanna, þvi að þær eru mjög breyti- legar að stærð eftir þvi, hvernig stendur á kúnni með burð. Ritað á Selfossi i ágústmánuði 1953. Hjalti Gestsson frá Hæli.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.