Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1953, Qupperneq 43

Skinfaxi - 01.11.1953, Qupperneq 43
SKINFAXI 139 Stighæstir einstaklingar: Sigurður Helgason, Snæf., 24, Ágúst Ásgrímsson, Í.M., 18 og Jón Pétursson, Snæf., 17. Úrhellisrigning gerði meðan keppnin stóð yfir og varð árang- urinn þvi lélegri en efni stóðu til. HÉRAÐSMÓT U.M.S. DALAMANNA var haldið að Sælingsdalslaug 25. og 26. júlí. Þórður Eyjólfs- son Goddastöðum, formaður sambandsins, stjórnaði mótinu, en sr. Eggert Ólafsson Kvennabrekku flutti ræðu. Ú r s 1 i t: 100 m hlaup: Sigurður Þórólfsson, Umf. Stjarnan, 11,8 sek. Hann vann einnig langstökkið, 5,71 m, þristökkið, 11,32 m og kúluvarpið, 10,85 m. Kringlukast: Þorleifur Finnsson, Umf. Stjarnan, 29,74 m.. Hann vann einnig spjótkastið, 35,20 m. Hástökk: Jakob Jakobsson, Umf. Stjarnan, 1,50 m. 3000 m hlaup: Davíð Stefánsson, Umf. Stjarnan, 12:7,8 min. 100 m bringusund: Gunnar H. Jónasson, Umf. Ólafur Pá, 1:23,5 mín. Hann vann einnig 400 m bringusund, 6:47,5 mín. og 100 m bringusund drengja, 1:25,2 mín. og 50 m baksund karla, 42,9 sek. 50 m sund, frjáls aðferð: Einar Kristjánsson, Umf. Auður djúp., 38,1 sek. 50 m sund drengja, frjáls aðferð: Jóhann Ágústsson, Umf. Auður djúp., 40,2 sek. Hann vann einnig 2000 m hlaup drengja, 8:25,4 mín. 4X50 m boðsund: A-sveit Umf. Auður djúp. 2:56,4 min. 80 m hlaup drengja: Hörður Haraldsson, Umf. Æskan, 10,7 sek. 60 m hlaup drengja, 14 ára og yngri: Gunnar Sigurðsson, Umf. Dögun, 8,1 selc. Kvennagreinar. 80 m hlaup: Selma Hallgrímsdóttir, Umf. Dögun, 11,6 sek, 50 m sund, frjáls aðferð: Ósk Eliasdóttir, Umf. Auður djúp., 59 sek. Hún vann einnig 100 m bringusund, 2:05,5 mín. Umf. Auður djúpúðga vann mótið með 83 stigum og lilaut verðlaunaskjöld U.M.S. Dalamanna. Umf. Stjarnan hlaut 57,5 stig, Umf. Dögun 29, Umf. Ólafur Pá 16, Umf. Æskan 15,5 og Umf. Von 2. Veður var hið ákjósanlegasta. HÉRAÐSMÓT U.M.S. VESTFJARÐA var haldið að Núpi i Dýrafirði 11. og 12. júlí. Halldór Kristjáns- son, fonnaður sambandsins, setti mótið. Guðsþjónustu flutti sr. Stefán Eggertsson, Þingeyri, en ræður sr. Eiríkur J. Eiríksson

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.