Skinfaxi - 01.11.1953, Side 46
142
SKINFAXI
SUNDMÓT
Ungmennasambands Skagafjarðar í Varmahlíð 11. júlí 1953.
Ú r s 1 i t :
100 m brs. telpna: Sólveig Felixdóttir, F., 1:43,4 m. Hún vann
einnig 50 m sund kvenna, frjáls aðferð, 45,7 sek og 100 m. brs.
kv., 1:43, 3 mín.
100 m brs. drengja: Bjarnar Kristjánsson, Hö., 1:37,0 m.
100 m brs. karla: Vilhjálmur Felixson, F., 1:35,5 m. Gestur
frá Ólafsfirði: Sigurður Jóhannsson, 1:28,8 m.
100 m frj. aðf. karla: Harald Kristjánsson, Hj., 1:26,3 m.
500 m frj. aðf. karla (Grettissundið): Stefán Birgir Peders., T.,
9:21,2 m.
4X3314 m boðs., frj. aðf. kv.: A-sveit Umf. Fram, 2:09,5 m.
4X33% m boðs., frj. aðf. drengja: Sveit Umf. Tindastóls,
1:58,2 m.
4X3314 m bringuboðs. karla: A-sveit Fram, 1:50,6 m.
Stefán Birgir Pedersen vann Grettisbikarinn nú í annað sinn.
Umf. Fram vann mótið með 57 stigum og K. S. bikarinn i 3.
sinn. Að þessu sinni var sú nýbreytni tekin upp að hafa viða-
vangshlaup í sambandi við sundmótið og mæltist vel fyrir.
Brautin var allerfið. Vegalengd 3000 m. Fyrstur varð Páll Páls-
son, Hj., 11:45,8 m.
HÉRAÐSMÓT U.M.S. EYJAFJARÐAR
var haldið á Dalvik 20. og 21. júní. Valdimar Óskarsson, Dalvík,
formaður sambandsins, setti mótið en ræðu flutti Þórir Stephen-
sen, stúdent.
Ú r s 1 i t:
100 m hlaup: Árni Hermannsson, Umf. Svarfdæla, 11,9 sek.
Hann vann einnig 400 m hlaupið, 59,4 sek.
1500 m hlaup: Stefán Skagfjörð, Bindindisfél. Dalbúinn, 5:22,9
mín. Hann vann einnig 3000 m hlaupið, 10:22,3 min.
Langstökk: Trausti Ólason, Umf. Reyni, 623 m.
Þrístökk: Haukur Frímannsson, Umf. Svarfdæla, 12,34 m.
Hástökk: Hörður Jóhannsson, Umf. Ároðinn, 1,65 m.
Stangarstökk: Stefán Árnason, Umf. Svarfdæla, 3,00 m.
Kúluvarp: Gestur Guðmundsson, Umf. Þorsteinn Svörfuður,
13,18 m. Hann vann einnig kringlukastið, 37,55 m.
Spjótkast: Jóhann Daníelsson, Umf. Þorsteinn Svörfuður,
45,60 m.
80 m hlaup kvenna: Helga Þórsdóttir, Umf. Þorsteinn Svörf-
uður, 11,5 sek. Hún vann einnig langstökk kvenna, 4,04 m.