Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 48

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 48
144 SKINFAXI Kvennasund : 100 m bringusund: Hjördís Vigfúsdóttir, Umf. SkeiSamanna, 1:46,8 mín. Hún vann einnig 500 m bringusund, 10:26,0 mín. 50 m frjáls aðferð: Inga Magnúsdóttir, Umf. Ölfusinga, 47,1 sek. 4X50 m boðsund, frjáls aðferð: A-sveit Umf. Hrunamanna, 3:25,5 min. Umf. Ölfusinga vann mótið með 54 stigum. Umf. Hruna- manna hlaut 25 stig. Umf. Biskupst. 10 stig, Umf. Skei'ðamanna 8 stig, Umf. Laugdæla og Umf. Ingólfur, Holtum, 1 stig livort. Veður var gott. HÉRAÐSMÓT SKARPIIÉÐINS var haldið að Þjórsártúni 4. og 5. júlí. Fyrri daginn fór fram undankeppni og úrslit í nokkrum greinum. Seinni daginn hófst mótið með skrúðgöngu iþróttamanna á íþróttavöllinn. Lúðrasveitin Svanur lék. Sr. Sigurður Einarsson flutti messu og Einar Magnússon menntaskólakennari hélt ræðu. Kepp- endur voru 90 frá 14 umf. Ú r s 1 i t : 100 m hlaup: Einar Frímannsson, Umf. Selfoss, 11,9 sek. — Hann vann einnig langstökkið (6,27 m). 400 m hlaup: Þór Vigfússon, Umf. Selfoss, 56,9 sek. 1500 m hlaup: Hafsteinn Sveinsson, Umf. Selfoss, 4:14,8 mín. 3000 m hlaup: Eiríkur Þorgeirsson, Umf. Hrunamanna, 11:23,6 mín. 4X100 ni boðhlaup: A-sveit Umf. Selfoss, 47,4 sek. Hástökk: Magnús Gunnlaugsson, Umf. Hrunamanna, 1,70 m. Þrístökk: Grétar Björnsson, Umf. Baldur, 12,78 m. Stangarstökk: Kolbeinn Kristinsson, Umf. Selfoss, 3,60 m. Spjótkast: Gísli Guðmundsson, Umf. Vöku, 41,93 m. Kúluvarp: Rúnar Guðmundsson, Umf. Vöku, 13,13 m. Hann vann einnig kringlukastið (41,26 m). Glíma: Keppendur voru 11. Trausti Ólafsson, Umf. Bisk. bar sigur af hólmi. Ilann er aðeins 17. ára. Iþróttir kvenna: 80 m hlaup: Margrét Árnadóttir, Umf. Hrunamanna, 11,8 sek. Langstökk: Nina Sveinsdóttir, Umf. Selfoss, 4,39 m. Hástökk: Margrét Lúðvíksdóttir, Umf. Selfoss, 1,35 m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.