Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 57

Skinfaxi - 01.11.1953, Blaðsíða 57
SKINFAXI 153 þegar ])ess er gætt, að allt er þetta unnið samhliða tímafreku og ábyrgðarmiklu embætti. Þessar hugleiðingar hafa þráfaldlega sótt á mig, meðan ég var að lesa bók Richards Beck, Ættland og erfðir. I þessari bók birtist í rauninni saga hins sanna Islendings, sem enga ósk á sér heitari en þá að vinna íslandi allt við þau skilyrði, sem honum eru búin. Bókin er úrval fyrirlestra, sem hann liefur flutt meðal Vestur-Islendinga á umliðnum árum, alls 16 talsins, og 15 ræður og ritgerðir um íslenzk skáld og bókmennta- leg efni. Við það eitt að fletta bókinni, komast menn að raun um, hve gífurlegt starf liggur að baki þjóð- ræknisstarfi Vestur-Islendinga. En við lestur hókarinnar verður mönnum ljóst, að íslenzkur menningararfur er verðmætur og síendurnærandi brunnur, sem núver- andi og komandi kynslóðum er hollt af að ausa. Verður þetta þeim mun skýrara fyrir það, að prófessorinn hef- ar aðstöðu til að lita á menn og málefni úr fjarlægð, vega og meta af kunnáttu þess og skyggni, sem utan við stendur. En ekki minnkar hlutur lands og þjóðar við það, enda andar úr Ættlandi og erfðum hlýleika og virðing, sem sprottin eru af ástinni einni. Hér eru ekki tök á að rekja efni bókarinnar nánar. En oft hefur það hvarflað að mér undir lestri hennar, live hún er í rauninni ákjósanleg handbók fyrir ung- mennafélaga við ræðugerð og samningu erinda. Hún er ágætt vitni um menningarafrek Islendinga á liðnum öldum, en jafnframt prýðilegt dæmi um það, hversu efni skuli nálgast, skýrt og flutt, svo að almenningur fái af því góð not og aukinn skilning. En slíkt fræðslu- starf er í rauninni lagt forystumönum ungmennafélaga á herðar. Og ef til vill hefur sjaldan verið brýnni þörf á að ræða þessi efni á líkan hátt og prófessorinn gerir en einmitt nú. Það er bersýnilegt, að hér stýrir pennanum snjall málflytjandi og glöggur og eljusamur lærdómsmaðui.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.