Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1953, Síða 58

Skinfaxi - 01.11.1953, Síða 58
154 SKINFAXI FRÉTTIR og FÉLAGSIVlAL Félagafjöldi í U.M.F.f. Samkvæmt skýrslum i árslok 1952 voru þá í U.M.F.l. 206 félög með 12881 félagsmann. Félögum fjölgaði á árinu um 6 og félagsmönnum um 303. Félögin skiptast i 19 héraðssam- bönd og auk þess eru 10 Umf. án milligöngu héraSssambanda. Þrastaskógur. U.M.F.l hefur um mörg undanfarin ár keypt nokkpr þúsund trjáplöntur og látiS gróSursetja í Þrastaskógi. VoriS 1953 voru gróSursettar þar 10 þús. plöntur. Var leitaS til Umf. í Árnes- sýslu meS aSstoð við þetta starf. Brugðust þau Umf., sem leiíað var til, vel viS og sendu um 80 manna i sjálfboSavinnu i skóg- inn um tvær helgar. Félögin voru þessi: Umf. Hvöt, Grimsnesi, Umf. Samhygð, Gaulverjabæjarhreppi, Umf. Stokkseyrar og Umf. Eyrarbakka. Er félögum þessum hér með þakkað ágætt starf. Stef hefur í hótunum. Stef heitir félagsskapur í þessu landi. Hann hefur tekið upp á því að iðka bréfaskriftir til U.M.F.Í. Síðasta bréfið birtist hér sem dæmi um lítillæti og hógværð félagsskaparins. Eru honum dæmi úr þjóðarsögu og bókmenntum ævin- lega tiltæk, og hefur hann þau á hraðbergi um hvaða málefni, sem hann ritar eða ræðir. Skoðanir hans eru manndómslegar og lileypidómalausar, bókmenntaat- huganir hans vel grnndaðar og skýrt fram settar. Leynir það sér ekki, að á bak við þessar ræður og rit- gerðir er vcrkaglaður fræðimaður og skemmtilegur og snjall kennari. En minnisstæðastur eftir lestur bókarinnar verður mér þó hlýhugur höfundar til alls, sem íslenzkt er, virðing hans fyrir þjóðarerfðunt og ást lians á sögu og bókmenntum. Verður þeim höfundareinkennum bezt lýst með orðum skáldsins: „Það tekur tryggðinni í skóvarp, sem tröllum er ekki vætt.“ S. J.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.