Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1954, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.04.1954, Blaðsíða 3
SKINFAXI 3 2. júli, föstud. 3. júlí laugard. 4. júlí, sunnud. 5. júlí, mánud. Kl. 9.00 Saga Laugarvatns: Bjarni Bjarnason, skólastjóri. — 14.00 Erindi: Erl. málsfl. — 17.00 Frjálst. — 20.30 Kynningarkvöld. Danir og Sviar. Kl. 9.00 Erindi: íslenzku ungmennafél.: Eirikur J. Eiríksson. — 10.30 Erindi: Erl. málsfl. — 14.00 Erindi: Efnahags- og stjórnmálasta'ða íslands: Prófessor Gylfi Þ. Gíslason. —■ 17.00 Umræður i smáhópum. — 20.30 Kynningarkvöld: Finnar og NorSmenn. Kl. 9.00 Erindi: Saga íslands fyrr og nú: Pró- fessor Þorkell Jóhannesson. — 10.30 Erindi: Ungmennafélögin og iþróttirnar: Þorsteinn Einarsson, iþróttafulltrúi. — 14.00 Samkoma í Þrastarskógi. GuSsþjónusta: Séra Eirikur J. Eiriksson. RæSa: Félagsm.ráSh. Steingr. Steinþórss. Ávörp erlendra gesta. íslenzk glíma o. fl. — 17.00 EkiS að Ljósafossi. — 21.00 Kynningarkvöld. Erindi um náttúrusögu íslands. Dr. SigurSur Þórarinsson. Kl. 9.00 Erindi: Handritin: Prófessor Einar Ói. Sveinsson. — 10.30 Erindi: Erl. málsfl. — 13.30 Ekið að Skálholti — Gullfossi — Geysi. — 20.30 Vikunni slitið. 6. júlí, þriðjud. Kl. 8.00 Ekið frá Laugarvatni að Þingvöllum og staðurinn skoðaður — síðan ekið um Kaldadal að Reykholti i Borgarfirði og um Hvalfjörð til Reykjavíkur.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.