Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1955, Page 4

Skinfaxi - 01.07.1955, Page 4
52 SKINFAXI manns sóttu mótið, enda voru fjölbreyttar samkomur báða dagana. Auk fimleikasýningar og keppni í íþrótt um, var kvikmyndasýning, kórsöngur, o. fl. fyrri dag- inn. Á sunnudaginn messaði sr. Eiríkur .T. Eiríksson, Helgi Hjörvar flutti erindi og lúðrasveitin Svanur lék. Þá var og enn fimleikasýning. Keppt var í 11 íþrótta- greinum. Þátttakendur voru alls 73, frá 5 ungmenna- samböndum. Ums. Kjalarnesþings vann mótið, fékk 27 stig. Stigahæsti íþróttamaður mótsins var Axel Jónsson frá Ums. Kjalarnesþings, hlaut 8 stig. Með þessu móti var í rauninni lagður grundvöllur að fyriirkomuíagi og tilhögun landsmóta U.M.F.I. fram- vegis. Var nú ákveðið, að landsmótin skyldu haldin þriðja liverl ár, og i landsfjórðungunum á víxl. Fimmta landsmót á Hvanneyri 1943. Finnnta landsmótið var haldið á Hvanneyri dag- ana 2ö. og 27. júní 1943. Ungmennasamband Borgar- fjarðar undirbjó mótið og sá um það. Þorsteinn Ein- arsson íþróttafulltrúi stjórnaði mótinu. Margs konar skennntiatriði voru báða dagana, svo sem fimleika- Frá Haukadalsmótinu. Flokkur U.M.S.K., sem vann mótið.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.