Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1955, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.07.1955, Blaðsíða 5
SKINFAXI 53 Sjöllu landsmót á Laugum 1946. Sjötla landsmólið var lialdið að Laugum i Rcykja- dal dagana (i. og 7. júlí 1946. Héraðssaml)and Suður- Frá Hvanneyrarmótinu. Austt'irðingarnir, sem unnu mótið. sýningar, kvikmyndir, ræðuliöld og dans. Ræður flultu: Sr. Eidíkur J. Eiríksson, sambandsstjóri, sr. Jakob Jónsson, Sigurður Greipsson og Bjarni Ás- geirsson alþm. Guðm. Ingi Kristjánsson flutti nokkur kvæði. Lúðrasveit Reykjavíkur lélc. A l'jórða þúsund manns sóttu mótið. Keppt var í 19 íþrótta- og sundgreinum. íþróttaþátt- takendur voru alls 150 frá 11 héraðssamböndum. Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands vann mót- ið, fékk 45 stig. Stigahæsti íþróttamaðurinn var Gult- ormur Þormar (U. í. A.), hlaut 14 slig.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.