Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1955, Page 21

Skinfaxi - 01.07.1955, Page 21
SIÍINFAXI 69 Jól í Hellisgerði. lil að láta gera myndastyttu af Bjarna riddara Síverl- sen, er selt yrÖi, í lléllisgerði. Bjarni Sívertsen var sem kunnugt er búsettur i Hafnarfiði, en hann var einn athafnamesti Islendingur á fyrrihluta síðustu aldar. Var myndastyttan aflijúpuð í Hellisgerði haustið 1950. Gróður er orðinn geysifjölbreyttur í Hellisgerði. Vaxa þar allar algengar trjá- og runnategundir, sem þrífast hcr á landi. Mikill fjöldi innlendra og erlendra hlómategunda vaxa þar, og er safn innlendra plantna sérstaklega fjölskrúðugt. — Hefur því fyllilega verið staðið við áætlun í þessum efnum. Ekki þarf að fara í neinar grafgötur um það, að Hellisgerðii hefur haft geysimikil áhrif á blóma- og trjárækt í Hafnarfirði. Nú eru blóma- og trjágarðar við fjölmörg hús í Ilafnarl'irði, cn þegar Hellisgerði tók til starfa, voru slíkir garðar við aðeins fá luis í hænum. Er enginn efI á, að ræktunin i Ilellisgerði hef- Ur valdið miklu um þetta, þólt tekið sé lillit ti 1 hins

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.