Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1955, Síða 23

Skinfaxi - 01.07.1955, Síða 23
SKTNFAXI 71 inni 30 árum síðar, Jónsmessuhátíð 1953, stóðu þeir í sama ræðustólnum, þrír af frumherjunum, Guð- mundur Einarsson Ingvar Gunnarsson og Valdimar Long, og fluttu ávörp. Áður hafði verið mikið um það rætt, hvort liltækilegt væri að nota hinn gamla ræðu- stól, því að nú breiddu trén, sem l'yrst voru gróður- setl í Ilellisgerði, úr greinum sinuin langt fjæir ófan ræðustólinn, og gátu því fáir einir af áheyrendum séð ræðumenn. Eru ])essi tré nú orðin 7 8 metra há. Svo vel hefur draumur þeirra Magnamanna um Hell- isgerði rætzt í einu og öllu. Mörg ný verkefni biða i Hellisgerði á næslu árum. Þar þarf miklar framkvæmdir, skipulagningu og smekkvisi. Þar þarf að samræma ný og gömul sjónar- mið, láta landslagið njóta sín áfram, en byggja þó á reynslu, kunnáttu og menntun færustu garðræktar- manna. — En hvernig s,em til lekst um þetta, er það þó víst, að átak þeirra Magnamanna, sem ólu hug- sjónina um skrúðgarð í Hellisgerði og hrundu henni svo glæsilega í framkvæmd, verður komandi kyn- slóðum ævarandi ábending um það, hverju bjartsýni, áræði, samheldni og fórnfýsi fá áorkað. Má jneð réttu segja, að yfir þeim vötnum öllum liafi svifið hinn sanni ungmennafélagsandi. [Drögin að srein þessari voru gerð sumarið 1954, eftir 30 ára ræktunarstarf i Hellisgerði. Meginuppistaðan er fengin úr afmælisriti Magna, Magni tuttugu og fimm ára, eftir Ólaf Þ. Kristjánsson. — Ritstj.].

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.