Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1955, Síða 33

Skinfaxi - 01.07.1955, Síða 33
SKINFAXI 81 Heimilishúsgögn. Niðurrööun húsgagna í eigin herbergi. Val og gerð glugga- og dyratjalda. Smiði á geymsluhólfi fyrir bækur, leikföng, hljómplöt- ur, nótur o. fl. Koddi saumaður. Bólstruð stólseta og stólbak. Val og uppsening mynda á heimili. Smiða og klæða skemil. Fyrirkomulag vinnuljósa. Viðgcrð og endurbætur húsgagna. F a t n a ð u r. Hirðing skófatnaðar. Hirðing og hreinsun saumavélar. Þvottur peysu eða annars fatnaðar úr idl eða gerviþræði. Vinnusvunta. Val sniðs og fataefnis. Fatnaður til útileguferða. Hentug náttföt. Breyting á sniði. Búa til belti. Fatapressun. Bryddingar, og hvernig þær eru gerðar. Notkun rennilása. Val og gerð barnafatnaðar. Léttur klæðnaður fyrir vinnu í sólskini. II. Tillögur um verkefni fyrir sýnikennslu. Mjóllcurframleiðsla. Þvottur á skilvindu. Hreinsun á mjaltavél. Eldi kálfa. Framleiðsla góðrar mjólkur. Rétt blöndun kúafóðurs. Kæling mjólkur og rjóma. Undirbúningur kálfa og mjólkurkúa fyrir sýningu. Svinarækt. Smiði á rafmagnsfóstru. Hreinlæti í meðferð svína. Útrýming lúsa og kláða. 6

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.