Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1959, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.07.1959, Blaðsíða 4
G8 SKINFAXI Kristofer Bruun talar um, að sig hafi langaS að gera lif sitt að ljóSi. Hann vík- ur þar aS því, að skáldin séu oft ekki í samræmi við það, er þau sjá fegurst á innblástursstundunum, en eigi að síður sé jiað göfugt viðfangsefni að leitast við að gera mannlífið, sína eigin ævi, að lista- verki. Þar hafá menn brugðizt. Það er eftir- tektarvert, að útburðirnir, sem balda vöku fyrir Stepliani G. Steplianssyni, eru ekki aðeins þær sálir. sem sviknar voru um sinn rétt, lieldur einnig þær, er sviku aðra um lífsréttindin. Á götum Rómaborgar gengu þeir sam- tímis Seneca og Páll postuli. Það eru á- höld um, hvor þeirra bafi ritað eða tal- að fagurlegar um mannhelgi og rétt mannsins til l'relsis og annars jiess, er mestu varðar. Báðir munu þeir hafa dáið fyrir tilstilli lærisveins annars þeirra, Nerós keisara. Við höfum frásagnir um dauða Senecu. Sendimenn komu til hans frá Neró með skipun um að haun réði sér bana. „Ég verð að fá að rita erfðaskrá mína,“ mælti hann. „Til Jiess er enginn tími.“ „Gott og vei,“ mælti Seneca þá við sína nánustu, „ég eftirlæt ykkur Jiað, sem betra er veratdarauði, en j)að er fagurt fordæmi göfugs lífs míns.“ Þvi miður var hér ofmælt. Seneca hafði liugsað fagurlega og ritað, en líf lians var ekki fagurt. Hann var eirin mesti auð- maður samliðar sinnar, og hafði hann eignazt auð sinn með samvizkulausu okri, ])annig, að jafnvel heil skattlönd stundu undir Jieirri ájiján. Páll postuli gat hins vegar með góðri samvizku fengið fagurt fordæmi ævi sinnar i hendur mannkyninu, þar sem voru fjársjóðir þjónustu hans í þágu lífs- hugsjónarinnar. Norskt skáld var að deyja. Yfir rúmi lians í sjúkrahúsinu héklc spjald, J)ar sem á skyldi ritað J)að, sem sjúklingurinn hefði með sér. Spjald J)etta var autt. „Nakinn kom ég af móðurlífi, og nak- inn fer ég héðan,“ sagði hann brosandi við vin sinn. En i nekt hins ytra lét hann þjóð sinni eftir innri klæði; skjólgóð reyndust þau, er kalt blés fyrir norsku Jijóðinni. Ungmennafélögin urðu til á hugsjóna- tímum. Islenzka ])jóðin átti sér draum frá þeim degi, er Ingólfur Arnarson steig á skipsfjöl úti í Noregi, drauni um far- sæld, frelsi, lög og rétt, er gefi einstak- lingnum meiri skilyrði til J)roska og at- liafna en Haraldsrétturinn, að sama skapi og víðlendara var og meira útsýni í land- námi Ingólfs cn i þröngum hyggðiun vest- anfjalls í Noregi. Draumurinn rættist. íslenzka J)jóðin gerði líf sitt að ljóði og listaverki. En J)ar kom, að menn hættu að lifa lmg- sjónalífi, enda J)ótt níénn hrygðu upp ódauðlegum myndum í.ritum. Það varð þjóðinni dýrt að hregðast draumi sínum og hugsjónum. En alltaf átti hún sér J)ó spámenn, trú- arleiðtoga, þeim mun stærri sem fleiri dyrum var lokað með óáran, einokun og einveldi, og veraldlega höfðingja, er har hált; þótt Jieir yrði að lúta erlendri há- tign, leituðust J)eir við að standa á rétl- inum. Loks tók svo að vora i landinu, veður- far var að visu enn slæmt, en suðrið tók

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.