Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1959, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.07.1959, Blaðsíða 24
88 SKINFAXI /fimmff □ □ INNGANGSORÐ Iþróttastarfsemi ungmennafélaganna hefur verið mikil og fjölþætt á þessu sumri, og hafa verið liáð mjög mörg i- þróttamót víðs vegar um landið. Væri vel farið, ef önnur starfsemi, sem horfir til menningarauka og mannbóta væri ekki í síðra liorfi, þvi sannarlega mundi það á- hugasama og þrekmikla æskufólk, sem stundar íþróttirnir af kappi og myndar- skap, liafa mikil skilyrði til þjáll'unar og þroska á öðrnm sviðum, ef þar hefði ver- ið jafnósleitilega nnnið að vakningu og á vettvangi íþróttalífsins. Mættu leiðtogar unga fólksins i iþróttum verða öðrum til fyrirmyndar, og ef þess er gætt, live mjög þeir hafa á tímum mikilla og misjafnra breytinga og margvislegs háska dregið hugi æskumanna að drengilegum leik og heillavænlegri þjálfun, ekki aðeins líkam- legrar orku, heldur líka vilja, kapps, snerpu og manndóms, á þjóðin öll þeim ærna skuld að gjalda. Hér fara á eftir frásagnir af nokkrum íþróttamótum héraðssambanda frá í sum- ar og þeim árangri, sem þar náðist. ÍÞRÓTTAMÓT U.M.S. BORGARFJAIÍÐAR var lialdið að Faxaborg 12. júlí s.l. Undanrásir fóru fram daginn áður. Úrslit urðu þessi: 100 m hlaup: Magnús Jakobsson, R., 12,2 sek. Hinrik Guðmundsson, R., 12,4 sek. Sævar Guð- mundsson, St., 12,5 sek. Guðm. Bachmann, Sk., 12,8 sek. 400 m hlaup: Magnús Jakobsson, R., 58,6 sek. Vigfús Pétursson, R., 59,0 sek. Georg Hermanns- son, Sk., 59,8 sek. Sævar Guðmundsson, St., 61,1 sek. 1500 m hlaup: Haukur Engilbertsson, R., 4:15,6 min. Vigfús Pétursson, R., 4:57,8 min. Bjarni Guð- mundsson, R., 5:48,0 mín. 3000 m hlaup: Haukur Engilbertsson, R., 8:50,8 min. Vigfús Pétursson, R., 10:13,4 min. Sigurjón Jónsson, H., 11:10,0 mín. Ármann Stefánsson, H., 11:16,2 min. 4X100 m boðhlaup: A-sveit Reykdæla 49,5 sek. B-sveit Reykdæla 52,4 sek. Drengjasveit Reyk- dæla 53,6 sek. Sveit Hauks 54,4 sek. Hástökk: Þorbergur Þórðarson, R., 1,70 m. Sveinn Jóhannesson, St., 1,55 m. Bjarni Guðráðs- son, II., 1,55 m. Guðlaugur Guðmundsson, R., 1,45 m. Langstökk: Magnús Jakobsson, R., 6,20 m. Jón Blönda), R., 6,15 m. Guðmundur Bachmann, Sk., 5,57 m. Guðlaugur Guðmundsson, R., 5,51 m. Þrístökk: Jón Blöndal, R., 12,20 m. Bjarni Guð- ráðsson, II., 12,09 m. Vigfús Pétursson, R., 11,63 m. Eyjólfur Engilbertsson, I., 11,56 m. Stangarstökk: Magnús Jakobsson, R., 2,90 m. Guðlaugur Guðmundsson, II., 6,60 m. Georg Her- mannsson, Sk., 2,45 m. Sigvaldi Eggertsson, R., 2,40 m. Kúluvarp: Sveinn Jóhannesson, St., 12,34 m. Bjarni Guðráðsson, R., 12,05 m. Jón Eyjólfsson, H., 11,43 m. Þorbergur Þórðarson, R., 10,75 m. Kringlukast: Jón Eyjólfsson, H., 37,31 m. Sveinn Jóhannesson, St., 34,33 m. Haraldur Há- konarson, H., 31,64 m. Bjarni Guðráðsson, R., 31,02 m.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.