Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1959, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.07.1959, Blaðsíða 14
78 SKINFAXI nytsamlegu starfi og þar með starfsgleði og trúmennsku, bæta hagnýtingu á starfs- orku maiuis og vélar og efla heilsugæzlu og öryggi i störfum. Þingið Jýsir ánægju sinni yfir þeirri samvinnu, sem tekizt liefur um þetta mál við Búnaðarfélag íslands, og felur sam- bandsstjórn að leita á sama liátt sam- starfs við Kvenfélagasamband íslands, Fiskifélag íslands, Verzlunarsamband ís- lands og aðra aðila, sem eðlilegt kann að þykja að vinna með að þessum málum. Þingið beinir þeim tilmælum til bún- aðarskólanna á Hvanneyri og Hólum, að þeir leggi ólierzlu á að leiðbeina nemend- um sínum í starfsíþróttum og livetji þá til þess að gerast leiðljeinendur á þeim vetlvangi heima í áttliögum sínum. Þá telur þingið ennfremur eðlilegt, að árlega fari fram leeppni milli skólanna í starfs- íþróttum, t. d. búfjárdómum, meðferð bú- véla eða öðru, ei að landbúnaði lýtur. Þingið skorar á stjórn Búnaðarfélags Islands og starfsíþróttanefnd ríleisins að vinna að J)ví, að ráðinn verði Jiið bráð- asta starfsfræðsluráðunautur Jijá Búnað- arfélagi fslands, sem slcipuleggi starfs- fræðslu meðal unglinga i landbúnaðar- störfum. Þingið livetur öll unmennafélög á land- inu til ])ess að sltipuleggja vel og vinna ötullega að starfsíþróttum, velja sér leið- beinendur í þeim, er áltveði síðan verk- efni i samráði við liéraðsráðunauta og leiðbeinendur UMFÍ. Þingið vekur atliygli á þeirri Jíjóðfélags- legu nauðsyn, að æslea landsins sé leidd á liollar brautir í félagslífi og tómstunda- iðju. Telur þingið óhjákvæmilegt, að rík- ið leggi til l)eina forystu í J)essum efnum í miklu ríkari mæli en nú á sér stað. Þing- ið bendir á J)á tilliögun sem verulega úr- lausn, að kennarar út um byggðir lands- ins, sem sérstaklega þættu til Jiess liæfir, yrðu skipaðir til almennra félagsmála- starfa að álíveðnum liluta t. d. Yg og veittu J)eir m. a. leiðbeiningar og þjálfun í starfsíþróttum, fundarstörfum, leiksýn- ingum, o. s. frv. og yrði ])annig fræðslu- og uppeldisstarf skólanna tengt almennri félags og menningarstarfsemi meðal æsk- unnar. Skorar J)ingið á sambandsstjórn að taka mál þetta upp við yfirstjórn fræðslu- og menningarmála. Landhelgismálið. Þingið fagnar J)ví að þjóðin er samstillt og einliuga um útfærslu fiskveiðiland- helginnar i 12 milur og ])aldcar forystu og framkvæmd öllum, sem hlut eiga að máli. Sérstaklega J)akkar Jnngið áhöfnum varð- skipanna æðruleysi og þrautseigju við erfiðar aðstæður. Þingið lýsir megnri andúð á aðförum brezkra herskipa í is- lenzkri fiskveiðilandhelgi og undrast og fordæmir afstöðu brezkra stjórnarvalda til lítillar nágrannaþjóðar, sem á lífshags- muni í veði. Þingið treystir J>ví, að ís- lenzk stjórnarvöld haldi fast á málstað J)jóðarinnar og geri enga samninga við önnur ríki, sem skert gætu umráðarétt Is- lendinga yfir 12 mílna fiskveiðilandhelg- inni. Þingið telur sjálfsagt að slíta stjórn- málasambandi við Breta og endurskoða afstöðu íslands til Nato, ef þeir halda áfram ofbeldisaðgerðum í íslenzkri fisk- veiðilandbelgi. Herseta. Þingið minnir á afstöðu undanfarinna

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.