Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1959, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.07.1959, Blaðsíða 25
SKINFAXI 89 Spjótkast: Sveinn Jóhannesson, St. 42,10 m. Jón Blöndal R., 41,40 m. Þorbergur Þórðarson, R., 39,51 m. Haraldur Hákonarson, H., 38,47 m. 80 m hlaup kvenna: Elín Björnsdóttir, R., 12,2 sek. Elín Magnúsdóttir, R., 12,6 sek. Borghildur Jakobsdóttir, R., 12,7 sek. Ólöf Björnsdóttir, R., 12,8 sek. Hástökk kvenna: Hrafnliildur Skúladóttir, H., 1.27 m. Elín Björnsdóttir, R., 1,27 m. Ólöf Björns- dóttir, R., 1,10 m. Langstökk kvenna: Elín Björnsdóttir, R., 4,02 m. Ólöf Björnsdóttir, R., 3,77 m. Borghildur Jak- obsdóttir, R., 3,73 m. Elin Magnúsdóttir, R., 3,63 m. Kúluvarp kvenna: Svala Valgeirsdóttir, H., 6,17 m. Berta JakobSdóttir, R., 6,06 m. Borgliildur Jakobsdóttir, R., 5,51 m. Kringlukast kvenna: Svala ValgeirsdÓttir, H., 22.27 m. Hrafnhildur Skúladóttir, H. 22,09 m. Berta Jakobsdóttir, R., 16,78 m. Elín Magnús- dóttir, R., 15,78 m. Stig félaga: Umf. Reykdæla fékk 114 stig — Haukur — 28 — — Stafholtstungna — 17 — — Skallagrímur — 7 — — íslendingur — 1 — Keppt var í fyrsta sinn um bikar, gefinn af Þórarni Magnússyni, og skal hann veittur fyrir bezta afrelc skv. töflu. Vinnst bikarinn til eign- ar, hljóti sami maður hann þrisvar. Haukur Eng- ilbertsson fékk bikarinn að þessu sinni fyrir 3000 m lilaup, er gefur 809 stig. Magnús Jakobs- son var hæstur að stigum og vann i annað sinn slyttu, sem Þórarinn gaf 1956.. Veður var fagurt, eii mótsgcstir fremur fáir. HÉRAÐSMÓT SNÆFELLSNESS- OG HNAPI’ADALSSÝSLU i frjálsum íþróttum var haldið að Görðuni í Stað- arsveit, sunnudaginn 12. júlí s.I. Kl. 2 setti for- maður HSH mótið og síðan fór fram guðsþjón- usta, sr. Þorsteinn í,. Jónsson predikaði. Að lienni lokinni var keppt til úrslita í hinum ýmsu greinum. Veður var mjög gott og mótsgestir margir. 61 keppandi tóku þátt i iþróttakeppninni, sem fór þannig: 100 m hlaup: Brynjar Jensen, Snf., 11,9 sek. Jón Lárusson, Snf., 12,1 sek. Karl Torfason, Snf., 12.1 sek. 400 m hlaup: Hannes Gunnarsson, Snf., 58,1 sek. Hrólfur Jóhannesson, St., 59,8 sek. Karl Torfason, Snf., 59,9 sek. 1500 m hlaup: Guðm. Jónasson, Þ., 4:55,9 mín. Vilhjálmur Pétursson, G., 5:05,5 mín. Hannes Gunnarsson, Snf., 5:12,5 mín. 4X100 m boðhlaup: Umf. Snæfell, A-sveit 50,9 sek. Umf. Staðarsv., A-sveit 51,6 sek. Umf. Snæ- fell, B-sveit 51,6 sek. Hástökk: Þórður indriðason, Þ., 1,68 m. Hclgi Haraldsson, T., 1,65 m. Brynjar Jensen, Snf., 1,60 m. Langstökk: Þórður Indriðason, Þ., 5,95 m. Jón Lárusson, Snf., 5,78 m. Helgi Haraldsson, T., 5,76 m. Þrístökk: Þórður Indriðason, Þ., 13,61 m. Brynjar Jensen, Snf., 13,34 m. Hildim. Björnsson, Snf., 13,01 m. Stangarstökk: Brynjar Jensen, Snf., 3,45 m. Þórðui Indriðason, Þ., 3,00 m. Guðm. Jóhannes- son, M., 2,80 m. Kúluvarp: Erling Jóhannesson, M., 13,75 m. Ágúst Árgrímsson, M., 13,69 m. Helgi Haralds- son, T., 12,61 m. Kringlukast: Erling Jóhannesson, M., 40,60 m. Helgi Haraldsson, T., 33,90 m. Guðbj. Kvaran, T., 31,93 m. Spjótkast: Hildim. Björnsson, Snf., 47,42 m. Jónatan Sveinsson, V., 44,07 m. Einar Kristjáns- son, V., 43,25 m. 80 m hlaup kvenna: Svala Lárusdóttir, Snf., 11.1 sek. Helgu Sveinbjörnsdóttir, E., 11,3 sek. Svandís Hallsdóttir, E., 11,5 sek. Hástökk kvenna: Svala Lárusdóttir, Snf., 1,31 ni. Elísabet Sveinbjörnsdóttir, E., 1,28 m. Karin Kristjánsdóttir 1,25 ín. 4X100 m boðhlaup: Umf. Eldborg 61,0 sek. Umf. Snæfell 61,2 sek. Umf. Þröstur 68,7 sek. Erling Jóhannesson vann bezta afrek móts- ins, 13,75 m í kúluvarpi. Brynjar Jensson og Svala Lárusdóttir unnu sérverðlaun mótsins fyr- ir 3 beztu afrek samanlagt. Umf. Snæfell í Stykkishólmi liVaut flest stig

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.