Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1959, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.07.1959, Blaðsíða 27
SKINFAXI 91 HÉRAÐSMÓT UNGMENNASAMBANDS A.-HÚNVETNINGA 17. júní 1959. Úrslit einstakra keppnisgreina urðu þessi: 100 m hlaup: Sigurður Sigurðsson, F., 11,8 sek. Valdimar Steingrímsson, V., 11,8 sek. Örn Snorrason, H., 11,9 sek. Ari Einarsson, V., 12,7 sek. 200 m hlaup: Sigurður Sigurðsson, F., 25,6 sek. Valdimar Steingrímsson, V., 26,0 sek. Edvard Jó- hannesson, F., 27,6 sek. Karl Berndsen, F., 27,9 sek. 400 m lilaup: Sigurður Sigurðsson, F., 57,5 sek. Edvard Jóhannesson, F., 65,6 sek. Ari Einarsson, V., 66,7 sek. Jón Ingvarsson, F. 67,7 sek. 1500 m hlaup: Hallbjörn Kristjánsson, H., 5:10,7 mín. Lúvis Pétursson, V., 5:16,1 mín. Björg- úlfur Einarsson, V., 5:19,2 min. Jón Ingvarsson, F., 5;42,0 mín. 3000 m hlaup: Hallhjörn Kristjánsson, H., 11:10,7 mín. Lúvis Pétursson, V., 12:02,0 mín. Björgúlfur Einarsson V., 12:25,2 mín. Gunnar Sveinsson, F., 12:52,2 min. Langstökk: Sigurður Sigurðsson, F. 6,02 m. Björgúlfur Einarsson, V., 5,34 m. Karl Berndsen, F., 5,14 m. Valdimar Steingrímsson, V., 5,00 m. Þrístökk: Sigurður Sigurðsson, F., 13,34 m. Björgúlfur Einarsson, V., 11,93 m. Karl Bernd- sen, F., 11,53 m. Valdimar Steingrímsson, V., 11,15 m. Hástökk: Karl Berndsen, F., 1,60 m. Sigurður Sigurðsson.F., 1,54 m. Valdimar Steingrímsson, V., 1,44 m. Björgúlfur Einarsson, V., 1,32 m. Stangarstökk: Sigurður Sigurðsson, F., 2,90 m. Karl Berndsen, F., 2,80 m. Kúluvarp: Gestur Guðmundsson (gestur), 13,63 m. Karl Berndsen, F., 11,77 m. Jóhann Jónsson, H., 11,77 m. Sigurður Sigurðsson, F., 10,49 m. Kringlukast: Jóhann Jónsson, H., 32,10 m. Karl Berndsen, F., 29,05 m. Sigurður Sigurðsson, F., 29,02 m. Jónas Halldórsson, H., 27,58 m. Spjótkast: Sigurður Sigurðsson, F., 45,31 m. Svavar Indriðason, H., 37,67 m. Karl Berndsen, F., 33,50 m. Jón Ingvarsson, F., 33,45 m. 4X100 m boðhlaup: Sveit Umf. Vorboðinn 54,3 sek. Sveit Umf. Hvöt 55,0 sek. Sveit Umf. Fram 58,0 sek. 80 m hlaup kvenna: Margrét Hafsteinsdóttir, V., 12,0 sek. Guðlang Steingrímsdóttir, V., 12,2 sek. Anna Skaftadóttir, F., 12,4 sek. Þórunn Bernótusdóttir, F’., 12,7 sek. Langstökk kvenna: Guðlaug Steingrimsdóttir, V., 4,24 m. (sýslum.). Kolbrún Zophoníasdóttir, H. , 3,86 m. Guðrún Friðriksdóttir, H., 3,55 m. Anna Skaftadóttir, F., 3,45 m. Kúluvarp kvenna: Ólína Hafsteinsdóttir, F., 6,82 m. Kolbrún Zophoniasdóttir, H., 6,70 m. GuðPaug Steingrimsdóttir, V., 6,56 m. Jóhanna Gunnlaugsdóttir, F., 6,19 m. Hástökk kvenna: Guðlaug Steingrimsdóttir, V., I, 12 m. (sýslum.). Anna Skaftadóttir, F., 1,05 m. Þórunn Bernótusdóttir, F., 1,05 m. Umf. Fram vann mótið með 171 stigi Umf. Vorboðinn hlaut 101 stig Umf. Hvöt hlaut 65 — Stigaliæstur varð Sigurður Sigurðsson, F., hlaut 61 stig. HÉRAÐSSAMBAND SUÐUR-ÞINGEYINGA hélt iþróttamót að Laugum sunnudaginn 19. júlí. Formaður sambandsins, Óskar Ágústsson, setti mótið með ræðu og stjórnaði þvi. Þá fór fram guðsþjónusta, sem séra Sigurður Guðmundsson annaðist. Síðan var gengið undir fánum til iþróttavallarins. í íþróttakeppninni voru þátttakendur frá flest- um sambandsfélögum. Fyrstu menn í hverri i- þróttagrein voru þessir: Langstökk: Atli Dagbjartsson 5,99 m. Hástökk: Jón A. Jónsson 1,55 m. Þrístökk: Jón A. Jónsson 12,45 m. Stangarstökk: Örn Sigurðson 2,73 m. Kúluvarp: Guðmundur Hallgrimsson 12,09 m. Kringlukast: Guðmundur Hallgrímsson 36,39 m. Spjótkast: Arngrimur Geirsson 42,07 m. 100 m hlaup: Arngrímur Geirsson 11,06 sek. 400 m hlaup: Stefán Óskarsson 61,3 sek. 1500 m hlaup: Valgarður Egilsson 4:37,8 mín. 3000 m hlaup: Tryggvi Stefánsson 10:51,5 mín. 80 m hlaup kvenna: Ernilía F'riðriksdóttir 11,4 sek. Langstökk kvenna: Emilía F’riðriksdóttir 4,44. Hástökk kvenna: Margrét Jóhannesdóttir 1,30. 100 m bringusund karla: Valgarður Egilsson 1:21,1 mín.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.