Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1959, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.07.1959, Blaðsíða 26
SKINFAXI 90 í mótinu eða 78. Næst að stigum varð Umf. Þröst- ur á Skógarströnd með 26 stig og þriðja íþrótta- félag Miklaholtshrepps með 16 stig. 17. júní-mót í Stykkishólmi. 100 m hlaup: Karl Torfason 12,4 sek. Lang- stökk: Karl Torfason 6,05 m. Þrístökk: Hildi- mundur Björnsson 12,31 m. Kúluvarp: Hallfreð- ur Lárusson 11,81 m. Kringlukast: Sigurður Helgason 38,38 m. Spjótkast: Hildimundur Björnsson 48,25 m. Hástökk kvenna: Svala Lár- usdóttir 1,33 m. Karl Torfason vann 17. júní-bikar Stykkis- iiólms fyrir bezta afrek mótsins, 1,65 m i há- stökki. FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓT UNGMENNAFÉLAG- ANNA Á VESTFJÖRÐUM. Dagana 11. og 12. júlí gekkst héraðssamband ungmennafélaganna á Vestfjörðum fyrir frjáls- íþróttamóti. Var j>að haldið að Núpi i Dýrafirði. Auk frjálsiþróttanna var einnig keppt í starfs- íþróttum og var um stigakeppni að ræða á milli ungmennafélaganna, en þau voru fimm, sem þátt tóku í mótinu. Að þessu sinni bar UMF. Mýra- hrepps sigur úr býtum. Úrslit keppninnar urðu þessi: Kúluvarp: Ólafur Þórðarson, H., 13,70 m. ÓI- afur Finnbogason, V., 12,48 m. Karl Bjarnason, S., 11,48 m. Ásgeir Guðnason, G., 8,81 m. Kringlukast: Ólafur Þórðarson, H., 37,45 m. Ólafur Finnbogason, V., 35,36 m. Kristján Björns- son, S., 32,46 m. Ásgeir Guðnason, G., 24,05 m. 400 m hlaup: Kristján Mikaelsson, G., 63,1 sek. Bergsveinn Gislason, M., 64,9 sek. Bergur Torfa- son, M., 67,2 sek. Halldór Valgeirsson, M., 71,3 s. Langstökk: Steinar Höskuldsson, H., 5,68 m. Kristján Björnsson, S., 5,55 m. Bergur Torfason, M., 5,48 m. Sverrir Jónsson, V., 5,19 m. Stangarstökk: Sverrir Jónsson, V., 2,52 m. Ivarl Bjarnason, S., 2,42 m. Haraldur Stefánsson, V.. 2,42 m. Bergur Torfason, M., 2,42 m. Dráttarvélaakstur: Sverrir .Tónsson, V., 79 st. Bergur Torfason, M., 77 st. Gísli Guðmundsson, M., 76 st. Halldór Valgeirsson, M., 75 st. Þrístökk: Kristján Björnsson, S., 12,34 m. Har- aldur Stefánsson, V., 11,61 Jón Hjartar, G., 11,59 m. Össur Torfason, M., 11,02. Starfshlaup: Bergsveinn Gíslason, M., 4,50. Sverrir Jórtsson, V., 5,49 Guðbjartur Sturluson, G., 6,38. Sæþór Þórðarson, G., 7,21. Hástökk: Gísli Guðmundsson, G., 1,62 m. Stein- ar Höskuldsson, H., 1,57 m. Jón Hjartar, G., 1,52 m. Kristján Björnsson, S., 1,47 m. Spjótkast: Jón Hjartar, G. 46,55 m. Karl Bjarna- son, S., 44,88 m. Ólafur Finnbogason, V., 44,88 Haraldur Stefánsson, V., 37,20. 4X100 m hlaup: Sveit Höfrungs 52,6 sek. Sveit Vorboða 55,0 sek. Sveit UMF. Mýrarhrepps 55,0 sek. Sveit Grettis 60,0 sek. 1500 m hlaup: Kristján Mikaelsson, G., 5:12,4. Bergsveinn Gískson, M., 5:12,7 Ólafur Finnboga- son, V., 5:32,5. Jónas Pálsson, H., 5:36,0. 100 m hlaup: Karl Bjarnason, S., 12,3 Steinar Höskuldsson, H., 12,4 Haraldur Stefánsson, V., 12,6. Óli Hjaltason, G., 12,9. Kappsláttur: Oddur Jónsson, M., 3:49,8. Elis Friðfinnsson, V., 3:59,8. Karl Júlíusson, M., 7:46,0. Kúluvarp kvenna: Friður Guðmundsdóttir, M., 7,86 m. Jónina Ingólfsdóttir, S., 7,56 m. Aðal- heiður Vagnsdóttir, H„ 7,31 m. Petrina Jensdótt- ir, H„ 7,22 m. Kringlukast kvenna: Anna Torfadóttir, M„ 23,55 m. Fríður Guðmundsdóttir, M„ 20,20 m. Ólöf Jónsdóttir, M„ 19,05 m. Lóa Snorradóttir, M„ 16,05 m. Hástökk kvenna: Friður Guðmundsdóttir, M,. l, 27 m. Jónína Ingólfsdóttir, S„ 1,22 m. Ásta Valdimarsdóttir, M„ 1,17 m. Petrína Jensdóttir, H„ 1,17 m. Langstökk kvenna: Petrina Jensdóttir, H„ 4,41 m. Ásta Valdimarsdóttir, M„ 3,69 m. Ósk Árna- dóttir, H„ 3,68 m. Edda Þórðardóttir, H„ 3,61 m. 80 m hlaup kvenna: Petrína Jensdóttir, H„ 11,8 sek„ Jónína Ingólfsdóttir, S„ 12,3 sek. Guðrún Ólafsdóttir, H„ 12,3 sek. Lóa Snorradóttir, M„ 12,4 sek. 4X80 m hlaup: A-sveit Höfrungs 53,7 sek. B- sveit Höfrungs 53,8 sek. A-sveit UMF Mýrarlir. 53,8 sek. B-sveit UMF Mýrarhrepps 55,0 sek. Stig félaga: UMF. Mýrarhrepps 90 stig íþróttafél. Höfrungur Þ. 78 — TJMF. Vorboði 58 — íþróttafél. Stefnir, S. 51 — íþróttafél. Grettir, F. 42 —

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.