Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1959, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.07.1959, Blaðsíða 8
72 SKINFAXI FELLDUR AÐ FOLDU Nýlega hefur sá hinn slyngi sláttumað- ur fellt að foldu einn liinn styrkasta stofn þeirra kjarnviða, sem áttu rætur í moldu vökvaðri sveita og blóði þjakaðra og l)lá- snauðra kynslóða, óíust upp við nepju- næðing harðæris og fátæktar, en nutu sól- ar hugsjóna og lífstruar í svo ríkulegum mæli, að þeir gæddust undursamlegum vexti, styrkleik og seiglu. Hér er átt við séra Sigtrygg Guðlaugs- son, lengsl prest og skólastjóra á Núpi í Dýrafirði. Hann lézt i öndverðum ágúst- mánuði i suinar, nær níutíu og sjö ára að aldri. Ævi séra Sigtryggs skal hér ekki 'rakin okkar mikil þörf á að styrkja frændsém- ishöndin við göfugar Jmgsjónir og merk- ishera þeirra. Ætt okkar verður við ]iað merk, þjóð okkar og land og viðleitni okkár og Jíf umgjörð og undirstaða liins göfuga og góða, þroskavænlega og lífvænlega. Megi starf íslenzkra ungmennafélaga mótast af þeirri hugsjón og þani'iig verða íslandi allt. Séra Sigtryggur Guðlaugsson, skólastjóri á N'úpi. nema að mjög litlu leyti. Það liefur verið gert allýtarlega annars staðar. Hann var Eyfirðingur (>g Þingeyingur að ætt og uppruna, kominn af greindu og vönduðu fólki. Hann átti mjög lítinn lcosl á að Jielga tíma sinn skipulegu náini á bernsku- og unglingsárum og var Jconiinn yfir þrítugt, þégar'hann laulc stúdents- prófi, varð guðfræðiiigur Iiálffertugur Og var Jcominn á fimmtugsaldur, ])á,;er hann varð prestur i Dýrafjarðarþingum, þar sem liann starfaði síðan, meðan hönum entist lieilsa og lcraftár. En áður en Jiann kom í skóla, ltafði Jiaiin áslundað af kost- gæfni að leggja grundVöll að þvi mikla lífsslarfi, sem hann varð þjóðlcunnur fvr- ir. Ilann liafði ungur tamið sér rcglusemi

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.