Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1959, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.07.1959, Blaðsíða 17
SKINFAXI 81 '--------------------------------------------------> Hetttiancfi Atar^AihA -k N__________________________________________________/ IMámskeið að IXIúpi Héraðssamband Vestfjarða hélt nám- skeið að Núpi i Dýrafirði dagana 1.—10. júlí. Kennarar voru Sigurður Guðmunds- son, liéraðsstjóri og fastur kennari við Núpsskóla, og Valdimar Örnólfsson, hinn frækni íþróttamaður og kennari. Nám- skeiðið sótlu 25 unglingar 13—16 ára, 15 þúsund manns, og skattskyldir meðlimir þeirra eru nærfellt níu þúsund. Þótt ekki nema helmingur þeirra keypti Skinfaxa og legði á ári í það upphæð, sem svarar hálfs annars tíma verkamannakaupi i dagvinnu, þá næmi áskriftaruppliæðin 130—140 þúsund krónum árlega — og auglýsingatekjur gætu tvöfaldazt. Með þeim tekjum gæti Skinfaxi orðið stórt, fjölbreytt og myndarlegt tímarit -— og enginn félagsmaður fyndi samt sem áður, að hann þyrrfti að neita sér um neitt vegna greiðslu á blaðinu. Væri nú ekki manndómsbragur að því, að félagar um land allt tækju sig lil og skæru upp herör, einstaldingar, félög og héraðssambönd, og beinlínis efndu til keppni að því marki, að um næstu ára- mót verði kaupendatala Skinfaxa komin upp í ekki lægri tölu en ómerkustu rit- anna, sem flytja erlendar frásagnir um morð og aðra glæpi og alls konar upptín- ing, sem engu máli skiptir og ekki gelur cinu sinni til tiðinda talizt? Ritstjóri. piltar og 10 stúlkur. Mest var þátttaka Súgfirðinga. Auk þessara föstu nemenda nutu börn úr nágrenninu kennslu og skemmtunar á námskeiðinu, eftir því sem verkefnin voru við þeirra hæfi. Þarna fór fram kennsla í frjálsum í- þróttum, fimleikum, knattspyrnu, hand- knattleik, körfubolta og blaki. Þá var veitt fræðsla og æfing í félagsstörfum, kenndir þjóðdansar og unglingunum veitt tækifæri til að æfa algenga dansa. A kvöldskemmtunum voru unglingarn- ir látnir fljdja skemmtiatriði, og gestir komu og fluttu fyrir þá fræðandi og skemmtandi erindi. Voru það þeir séra Eiríkur Eiríksson, skólastjóri á Núpi, Arngrímur Jónsson, kennari þar, Tómas Kennarar og nemendur.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.