Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1959, Blaðsíða 22

Skinfaxi - 01.07.1959, Blaðsíða 22
86 SKINFAXI Hinn 25. júlí s.l. birti Þórður Pálsson skógarvörSur í Þrastaskógi grein á Skarp- héðinssíðu blaðsins Suðurlands og segir þar tíðindi, sem œttu að vera öllum ung- mennafélögum gleðifregn. ir góða fyrirgreiðslu og fundarmönnum öllum áhuga góðan. Fundir þessir treystu enn betur vissu mína um gagnsemi ungmennafélaganna og trúna á framtíð þeirra. Hækkun. skatts. A síðasla sambandsþingi var skattur til U.M.F.Í. frá héraðssamböndunum hælck- aður úr kr. 3.00 í kr. 5.00, og kemur sú hækkun til framkvæmda fyrir árið 1959, það er á skatti greiddum 1960. Vinsamleg tilmæli. Skrifstofan mælist vinsamlegast til ])ess, að héraðssambönd, sem ekki hafa greitt skatta til U.M.F.Í. fyrir árið 1959 eða sent skýrslur um störf, félagatölu og fjárhag, geri það nú þegar. Verð Skinfaxa. Samkvæmt samþykkt siðasla sam- bandsráðsfundar hækkar árgjald fyrir Skinfaxa árið 1959 upp í kr. 30.00. Munið að greiða blaðið skilvíslega. Skúli Þorsteinsson framkv.stj. UMFÍ. Sumarstarfið í skóginum hófst með því, að föstudagskvöldið 29. mai komu í Þrastaskóg 98 sjálfboðaliðar úr fimm ungmennafélögum til þess að að gróður- setja þar trjúplöntur. Þetta var á þeim tíma, sem vorannir stóðu hæst. Sjálfboða- liðarnir voru frá Samhygð í Gaulverja- bæjarhreppi, U.M.F. Skeiðamanna, Baldri i Hraungerðishreppi, Hvöt i Grímsnesi og Vöku i Villingaholtshreppi. Voru settar niður fimm þúsund plöntur. Þórður Pálsson segir: „I þau 22 sumur, sem ég lief verið í Þrastaskógi, hefur aldrei komið jafnstór hópur á einu kvöldi til að gróðursetja þar. Allt þetta fólk var svo samhent og duglegt og vann af svo miklum áhuga, að gaman var á að horfa, og það er rétt, að þess sé einhvers staðar getið. Þetta fólk kom af áliuga, en var ekki keypt með lof- Frá sameiginlegu íþróttamóti Samhygðar og Vöku, tveggja af félögunum, sem unnu í vor að gróðursetningu í Þrastaskógi.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.