Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1959, Blaðsíða 28

Skinfaxi - 01.07.1959, Blaðsíða 28
92 SKINFAXl 100 m frjáls aðferð karla: Valgarður Egilsson 1:20,3 mín. 4X50 m boðsund: Umf. Reykhverfingur 2:40,1 mín. 50 m bringusund kvenna: Svala Halldórsdóttir 47,2 sek. Stigahæstu einstaklingar: Arngrímur Geirs- son og Atli Dagbjartsson með 16 stig hvor. Stiga- liæsta félagið var umf. Efling með samtals 56 stig. Að iþróttakeppni lokinni fóru fram skcmmti- atriði í íþróttasal skólans. Þar fluttu ræður, Skúli Þorsteinsson, framkvæmdastjóri UMFÍ. og Hlöðver Þ. Hlöðversson. Sýnd var kvikmynd frá Soginu. Kristinn Þorsteinsson söng einsöng með undirleik Áskels Jónssonar. Að lokum var stiginn dans. Héraðssambönd, félög og félagsmannatal Félög Sks. Alls 1. Ungmennasamband Kjalarnesþings 15 386 551 2. Ungmennasamband Borgarfjarðar 14 010 743 3. Héraðssamb. Snæfellsness- og Hnappadalss. 11 449 512 4. Ungmennasamband Dalamanna 8 222 281 5. Ungmennasamband Norður-Breiðfirðinga . . 4 127 131 6. Ungm. og iþróttasamb. V.-Barðastrandars. 2 222 222 7. Héraðssamband Ungmennafélags Vestfjarða 13 447 581 8. Héraðssamband Strandamanna 8 249 295 9. Ungmennasamb. Vestur-Húnavatnssýslu .. 6 214 233 10. Ungmennasamb. Austur-Húnavatnssýsiu .. 10 381 439 11. Ungmennasamband Skagafjarðar 12 535 637 12. Ungmennasamband Eyjafjarðar 14 570 770 13. Héraðssamband Suður-Þingeyinga 11 645 715 14. Ungmennasamband Norður-Þingeyinga .... 7 340 377 15. Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands 17 596 606 16. Ungmennasambandið Úlfljótur 5 228 291 17. Ungmennasamband Vestur-Skaftafellssýslu 2 79 79 18. Ungmennasamband Mýrdælinga 5 136 152 19. Héraðssambandið Skarphéðinn 24 1552 1937 Samtals 178 7988 9582 Ungmennafélög utan héraðssambanda: Ungmennafélag Reykjavíkur 660 660 Ungmennafélag Keflavikur 155 260 Ungmennafélag Öræfa 74 97 Samtals 181 8877 10599 Félagatal þetta er tekið saman eftir skýrslum Má ætla að í þeim séu um 1500 félagsmenn. 1957 og eldri skýrslum. Nokkur félög (um 20) Félagsbundnir verða þá alls 12099. eru ckki talin á skýrslum vegna vanskil-a. ---------

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.