Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1959, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.07.1959, Blaðsíða 13
SKINFAXI 77 einstakra félaga svo sem núgildandi lög mæla fyrir um. Löggæzla. Þingið telur fengna reynslu af starfi héraðslögreglu í þeim byggðarlögum, sem hún liefur starfað, svo góða, að það bein- ir þeirri áskorun til lilutaðeigandi stjórn- arvalda, að þau liraði setningu reglugerða um héraðslögreglu i öllum héruðum landsins. Áfengisvandamálið. Þingið fordæmir hinn gengdarlausa á- fengisaustur og þar af leiðandi óheil- brigði í samkvæmislífi þjóðarinnar. Af þeim sökum beinir það athygli ung- mennafélaganna að því að hefja öflugt starf til verndar æskulýðnum gegn neyzlu áfengra drykkja og vinna að útrýmingu skaðnautna úr landinu. Starfsíþróttir og starfsfræðsla. Þingið felur sambandsstjórn að vinna markvisst að því, að starfsfræðsla ungl- inga verði upp tekin á sem flestum svið- um atvinnulífsins til þess m. a. að efla áhuga og virðingu unglinga fvrir hvex’ju Frá sambandsþingi, gestir, heiðursfélagar og fulltrúar.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.