Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1959, Page 13

Skinfaxi - 01.07.1959, Page 13
SKINFAXI 77 einstakra félaga svo sem núgildandi lög mæla fyrir um. Löggæzla. Þingið telur fengna reynslu af starfi héraðslögreglu í þeim byggðarlögum, sem hún liefur starfað, svo góða, að það bein- ir þeirri áskorun til lilutaðeigandi stjórn- arvalda, að þau liraði setningu reglugerða um héraðslögreglu i öllum héruðum landsins. Áfengisvandamálið. Þingið fordæmir hinn gengdarlausa á- fengisaustur og þar af leiðandi óheil- brigði í samkvæmislífi þjóðarinnar. Af þeim sökum beinir það athygli ung- mennafélaganna að því að hefja öflugt starf til verndar æskulýðnum gegn neyzlu áfengra drykkja og vinna að útrýmingu skaðnautna úr landinu. Starfsíþróttir og starfsfræðsla. Þingið felur sambandsstjórn að vinna markvisst að því, að starfsfræðsla ungl- inga verði upp tekin á sem flestum svið- um atvinnulífsins til þess m. a. að efla áhuga og virðingu unglinga fvrir hvex’ju Frá sambandsþingi, gestir, heiðursfélagar og fulltrúar.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.