Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1960, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.04.1960, Blaðsíða 3
• É , 2. hefti 1960 Siktnflaxi • Útgefandi: Sambandsstjórn Ungmennafélags Islands. Tímarit U.M.F.I. Reykjavík. Afgreiðsla: Edduhúsinu, Reykjavík, efstu hæð. Ritstjóri: GuÖm. Gíslason Hagalín. Pósthólf 1342. Sími 50166. j-^aÉ jarj óterl? lein tií aci • Félagsprentsmiðjan h.f. ÞOLA GOÐA DAGA Einu sinni var karl og kerling í koti sínu .... í gömlum málsháttum er fólgin reynslu- vizka kynslóðanna, stundum algild, stund- um meira og minna vafasöm, svo að í málshættinum felst aðeins skilyrðisbund- inn eða hálfur sannleikur. En víst mundi um það, að í þeim málshætti, sem er fyrirsögn þessarar greinar, er ekki liálf- ur sannleikur, heldur allur. Enginn maður mundi óska þess, að yfir þesssa þjóð gengju álíka hörmungar og liún átti við að búa fyrr á öldum — á tímum kúgunar og harðstjórnar. Meira að segja mundu menn síður en svo æskja eftir sanis konar ástandi og hér rikti uin síðustu aldamót. Þá var reisnin ekki orð- in meiri en það, að segja má, að þá lrnfi yfirleitt húið karlar i kötum sinum og stöku kóngur í ríki sínu, fjárglöggir cm- bættismenn, grónir sauða- og útvegsbænd- ur og svo auðvitað danskir kaupmenn og faktorar þeirra. Allur almenningur bjó i Oddrún Guðmundsdóttir á Sauðárkróki er Norð- urlandsmeistari í kúluvarpi. Hún er og skag- firzkur methafi í kringukasti, langstökki og 80 metra hlaupi. Hún mundi síðar sýna, að táp eigi hún á vettvangi sjálfs lífsins. Hún er ágætur ungmennafélagi.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.