Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1960, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.04.1960, Blaðsíða 21
SKINFAXI 53 Sikileyjarvörn. Hvítt Mikhail Tal. Svart: Alexander Tolush. 1. e2—elf c7—c5 2. Rgl—}3 d7—d6 3. d2—dlf c5xdlf 4- Rf3xdlf Rg8—/6 5. Rbl—c3 a7—a6 6. 7. Bcl—g5 n—fjf e7—e6 Þetta er vinsælasta framhaldið nú. Hvítur hygg- ur á kóngssókn. 7. --- Dd8—b6 Þessi drottningarleikur er mjög djarfur. Svart- er á eftir i liðsskipan og því hefði verið örugg- ara að leika 7. — Bf8—e7. 8. Ddl—d2 Db6x62 9. Hal—bl Db2—a3 10. elt—e5 Skarpasta framhaldið: 10. ----------------- d6xe5 1 skákinni Keres—Fuderer, Gautaborg 1955, lék Fuderer 10. — Rf6—d7, en eftir 11. f4—f5 fékk hvítur ómótstæðilega sókn. 11. Uxe5 Rf6—d7 12. Rc3—elf Einnig er sterkt 12. Bfl—c4. 12. ---------------- Da3xa2 Alltaf jafndjarfur. Þó virðist sem svartur eigi nú ekki lengur góðra kosta völ t. d. 12. - Da3—a4 13. Bfl—b5! abxBbS, 14. 0—0 með mjög hættulegum hótunum í sambandi við hina hálf- opnu f-linu og hinn veika punkt f7 eða 12. — Bf8—c5 13. Ilbl—b3 Da3xa2 (13. — Da3—a4, 14. Hb3—c3) 14. Dd2—c3! 13. Hbl—b3 Kemur í veg fyrir Da2—d5. 13. ..............Da2—alt 14. Kel—f2 Dal—a4 15. Bfl—b5! Mjög sterkur leikur. Með því að fórna bisk- upnum verða hótanir hvits óyfirstíganlegar. 15. --- a6xBb5 16. RdlfXb5 Hótar máti á c7. Re4 er þvi friðhelgur. 16. --- /7—/6 16. ----- Rb8—a6 er ekki gott vegna 17. Rb5— d6t Bf8xRd6, 18. Dd8xBd6. 17. e5xf6! Nú er Tal í essinu sínu. Veikara er 17. Rb5— d6t, Bf8xRd6, 18. Re4xBd6t Ke8—e7 og svart- ur nær að byggja um sig alltraust vígi. 17. ---- g7xf6 18. Hhl—el Ha8—a6 Slæmt er 18. —f6xBg5 19. Rb5—c7t Ke8—d8 20. Rc7 x ebt 19. Bg5xj6 Rd7xBj6 20. RelfXf6f Ke8—J7 21. Hb3—j3! Allir hvitu mennirnir ofsækja nú svarta kóng- inn. Svartur getur ekki drepið Rb5 vegna 22. Rj6—dst Kj7—e8 23. Rd5—c7t (22. --- Kj7—g6 endar með máti.) 21. ------------ Dalf—hlfj 22. Kj2—jl e6—e5 Svartur græðir ekkert á 22. Dh4—Ht 23. Kjl —gl Bj8—e5t 24. Kgl—hl De4xRb5 25. Rj6 —d5t Kj7—g6 26. Hj3—j6t 23. Dd2—d5t Bc8—e6 21f. Rj6—d7f Kj7—g6 Ef 24. — Kj7—e7 þá 25. Dd5—e5t Ke7xRd7 26. Hel—dlt Kd7—e8 27. Rb5—c7 mát 5. Rd7xe5f Kg6—g7 26. Hj3—pSt DhlfXHg3 Svartur á ekkert betra, eftir 26. Kgb—j6 kem- ur Dd5—d8t 27. Dd5xb7f Rb8—d7 28. h2xDg3 Ha6—b6 29. Db7—e7 Bf8—c5 30. Re5xRd7 Be6—clff 31. Hel—e2. Hér fór hvítur yfir tímamörkin, en staðan er líka alveg vonlaus, eins og menn geta fljótlega sannfært sig um.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.