Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1960, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.04.1960, Blaðsíða 6
38 SKINFAXI Þeir ætluðust sem sé til þess, að sá tími, sem fólk þyrfti hvorki til hvildar né vinnu, væi’i notaður til þekkingarleitar og menn- ingarauka. Erlendis — til dæmis hjá frændþjóð- um okkar á Norðurlöndum — lxefur og vei’ið stofnað lil víðtækra fræðsluhreyf- inga meðal ungs fólks, jafnt i fjölbýlum sveitum eins og í þorpum og bæjum. Starfræktir hafa verið fræðslu- og les- hringar, leiklist iðkuð og kennd fram- sagnai-list, og livai’vettna iiefur verið kom- ið upp hókasöfnum, senx hafa upp á að hjóða mjög mikið úrval alls konar bóka til fræðslu og skemmtunar. I þessum söfn- um eru lessalir og fræðahei’bergi, og á seinustu árum liefur þeim söfnum fjölg- að æ meir, þar sem komið hefur verið upp liljómplölusöfnum með hlustunar- tækjum, svo að liver og einn getur val- ið sér þá hljómlist, sem liann fýsir að heyra og hlustað á liana án þess að trufla aðra. Er ekki aðeins tölulega, heldur lilut- fallslega vaxúð miklu meira fé i nágranna- Jöndunx okkar til bókasafna og fi-jálsx’ar fi’æðluslarfsenxi, heldur en í þeim sveit- unx og bæjunx hér á landi, þar senx franx- lögin eru riflegust. En það eru ekki aðeins bókasöfnin, sem hér tiafa verið vanrækt, heldur og öll sú mikla liandleiðsla, senx hin frjálsa fi-æðslu- stai’fsemi nýtur tijá nágrannaþjóðum okk- ar. Ilið eina, sem hér hefur verið sinnt að verulegu ráði, er íþróttirnar, og þær tiafa bætt stóruxxx úr skák. En þó að þær hafi reynzt góð og þroskandi tómstunda- iðja, eru þær engan veginn einhlítar, ef liugsjónaleg og menningai’leg vakning og framvinda á að verða slík, að það full- nægi hvoru tveggja í senn: þrá unga fólks- ins til viðfangsefna utan vettvangs strits- ins og nauðsyn þjóðarinnar í framtiðinni til framtaks og menningai’legrar endui-- nýj unar. Afleiðing vanrækslunnar liefur oi’ðið sú, að fjöldi af ungu fólki þéttbýlisins eyð- ir tómstundum xí veitingastöðum, sem ckkert liafa upp á að bjóða til andlegr- ar liressingar eða vakningar — og á skemmtistöðum, þar sem dansinn er liixx eina upplyfting. Nú er það ekki nenxa nauðsynlegt, að ungt fólk liittist öðru hverju og rabbi um daginn og veginn, og ennfremur sjálfsagt, að það skemmti sér annað veifið við dans, en að þetta tvennt verði aðaliðja þess i tómstundum, er hóflaus eyðsla á tíma og hefnir sín síðar með skorti á nauðsynlegi’i þekk- ingu og vakningu til framtalcs og fyrir- liyggju. Auk þess hefur þessi tómstunda- iðja í för nxeð sér ólióflega eyðslu á fé, og eru allt of mörg dæmi þess, að ungt fólk, sem býr hjá foreldrum sínum í þorp- unx eða bæjum —- eða í nágrenni slíkra staða — vinnur fyrir góðu kaupi og getur ekki talizt hafa lagzt i óreglu, geldur ekki grænan eyri fyrir fæði og liúsnæði, en leggur þó hvorki fé á vöxtu né neitt í það, sem býr í liaginn upp á framtiðina. Og þetta unga fólk fæðir þær afætur þjóð- fétagsins, sem telja má einna auvirðileg- astar og skaðlegastar, manneskjur, senx í stað þess að leggja fé og starf í eittlivað gagnlegt, eitltivað, sem skapar verðmæti, gerir það að lífsstai*fi að i-eyta af hinni upprennandi ltynslóð vinnulaunin jafn- óðum og þeirra er aflað, og um leið draga liana inn í ládeyðu drunga og dáðleysis. Þess ber svo ekki að dyljast, að þau ung- menni, sem venjast slíkum lífsliáttum,

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.