Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1960, Síða 25

Skinfaxi - 01.04.1960, Síða 25
SKINFAXI 57 Sketnwniileg ag vet sttwnin Mörg ungmennafélög hafa spreytt sig á að æfa leiksýningar, og er það verkefni, sem er mjög æskilegt, ef leikritin eru ekki mjög léleg. Auk þess þykja leiksýningar ávallt hin bezta skemmtun hér á landi, því að Is- lendingar munu almennt hneigðari fyrir að horfa á leikrit en flestar, ef ekki allar, aðr- ar þjóðir. Skinfaxi hefur því ákveðið að flytja framvegis leikdóma — og þá eingöngu um þau leikrit, sem eru í senn vel gerö og alþýöleg, krefjast ekki dýrari eöa meiri sviös- búnaöar en aöstœöur leyfa í félagsheimil- um og öörum meiri háttar samkomuhúsum utan Reykjavíkur — og eru þess vegna lík- legt verkefni handa leikflokkum ungmenna- félaga. Æfing og sviðsetning leikrita veitir fjöl- mörgum félagsmönnum kost á þátttöku í starfi, þar sem hver félagi verður að vanda sinn hlut. Slík störf krefjast ábyrgðartilfinn- ingar, lipurðar í samstarfi og óskeikullar skyldurækni, og þau auka smekkvísi, æski- lega og hófsama einurð og skilning á því, hvað gerir menn aðlaðandi eða öðrum leiða, Þau þroska og athyglisgáfu og mannþekk- tungna. Gott er til þessa að vita og þökk og heiður ber þessum félögum, en liver koma næst? Eflið nú Skinfaxa svo, að hann geti stækkað og orðið glæsilegri og fjölbreyttari. Ef öll lieimili ungmennafé- laga á Islandi keyptu hann, gæti hann orð- ið myndarlegasta tímarit landsins, án þess að hækka í verði, gæti orðið verulega skemmtilegt rit, fróðlegt og læsilegt. Þá her að minna á það, að mikils virði er, að hvert félag ekki aðeins kaupi hlaðið, heldur líka taki að sér að sjá um skilvísa greiðslu, hvert á sínu starfssvæði. Sýnið - LEIKRIT ingu og eru auk alls þessa líkleg til að bæta félagsanda og veita almenna starfsgleði. Loks eru leiksýningar, sem ekki er mjög miklu til kostað, líklegastar skemmtiefna til að auka vinsældir félaganna og afla þeim fjár. Ólafur Gunnarsson sálfræðingur, sem er áhugamaður mikill um leiklist og félagsmál, var Skinfaxa svo vinsamlegur, að bjóða hon- um að skrifa leikdóma, og kann ritstjórinn honum beztu þakkir fyrir. Æskilegt væri, að áhugamenn ungmenna- félaga um leiklist gætu skroppið til Reykja- víkur, þegar þar eru sýnd leikrit, sem lík- leg eru til sýningar hjá félögunum, og frá- leitt spillir það samstarfi og félagsanda, að ungmennafélagar, sem búa ekki mjög fjarri höfuðstaðnum, taki sig til og fari hópferðir til að sjá leiksýningar i höfuðstaðnum og nú verðugt framtak og aukið kaupenda- töluna í ár um nokkur þúsund. Enn eiga sumir kaupendur ógreitt fyrir árið 1959. Ungmennasamband Borgarfjarðar liélt ársþing í Reykliolti 30. apríl til 1. maí. Þar mætti fyrir hönd stjórnar U.M.F.Í. Jón Ólafsson frá Brautarliolti. Hann flutti kveðjur og árnaðaróskir og þakkaði unnin störf. Merlti U.M.F.I. Sendið andvirði seldra mcrkja sem allra fyrst.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.