Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1960, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.04.1960, Blaðsíða 23
SKINFAXI 55 landsmótsins fer fram. 1 þess stað skulu notaðar viðbragðsstoðir. í 1. liefti Skinfaxa 1947 ritaði Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi grein, þar sem hann lýsir spretthlaupinu mjög ýtarlega, og skal íþróttafólki ungmennafélaganna hent á að lesa liana. Þar er að finna lýs- ingu á gerð viðbragðsstoðanna og notkun þeirra. Vegna þeirra íþróttamanna, sem nú hafa byrjað æfingar fyrir landsmótakeppnina Þrjár mismunandi stöSur á viðbragösstoðum. NauÖsynlegt er aö hafa réttan halla á við- spyrnufletinum. Hægt er aö stilla hallann á viöspyrnufletinum frá Jf5—90 gráöur. og ekki liafa tök á að afla sér upplýsinga um nálcvæma gerð viðbragðsstoðanna, birtast hér nokkrar myndir, sem gætu orð- ið leiðbeiningar þeim, er hefðu hug á að smíða eða láta smíða þær. Ungmennafélagar! Notið timann vel i sumar. Geymið ekki til morguns, það sem hægt er að gera í dag. Eflið félagslífið, — samstarfið í hinum einstöku félögum. Þar er undirstaðan og orkan, sem allt hvílir á. Hjálpið forustumönnum, sem þið liafið valið til þess að framkvæma óskir ykkar. Þeir eru fórnfúsir og hjálpsamir, en þeir geta ekki komizt yfir að gera allt, sem gera þarf. Skiptið verkefnunum á milli ykkar og stælið ykkur í lausn félagslegra verk- efna. Minnizt þess, að margar félagsfúsar hendur vinna létt verk. Hjálpumst öll að til þess að gera lands- mótið að Laugum sem glæsilegast. Látum landsmótið boða nýtt vor í starfsemi ung- mennafélaganna í landinu. Á. P. IJrslit á afmælissundmóti Skarphéðins Ungmennafélag Ölfusinga sigraði með 45% stigi, U.M.F. Biskupstungna hlaut 45, U.M.F. Hrunamanna 7% og U.M.F. Laug- dæla 2 stig. 100 m. bringusund karla: Ólafur Unnsteinsson, Ö............ 1:26,8 mín. Gústaf Sæland, B.................. 1:30,8 — Þórir Sigurðsson, B............ 1:31,1 — Svavar Sveinsson, B............ 1:32,8 — 100 m bringusund kvenna: Sigríður Sæland, B................ 1:49,2 mín.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.