Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1970, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.08.1970, Blaðsíða 24
Handknattleikur á Landsmótinu UMFN, UÍA OG HSÞ 1 ÚRSLIT Forkeppni í handknattleik kvenna fyrir 14. landsmót UMFÍ næsta sumar er lokið. Lið frá 9 sambandsaðilum tóku þátt í for- keppninni, og var þeim skipt í þrjð riðla. Skipting í riðla í undanrásum var sem hér segir: 1. riðill: HSÞ — UÍA — UMSE 2. riðill: HSH — USAH — UMSS 3. riðill: HSK — UMSK — UMFN í undanrásum fóru leikar þannig: 1. riðill: HSÞ — UÍA 9:4 UMSE — UÍA 3:7 UMSE — HSÞ 2:12 riðill: HSH — USAH 7:6 HSH — UMSS 9:5 UMSS — USAH 1:0 sem leikmaður verður að kunna og fara eftir í keppni og við æfingar, og eru margar þeirra skýrðar með ágætis teikn- ingum. Reglumar má kaupa frá skrif- stofu ISI, verzluninni Hellas og ef til vill víðar. Félög, sem taka borðtennis upp á stefnuskrá sína, ættu að kapjrkosta að allir, sem æfa, eigi leikreglurnar, kunni þær og fari eftir þeim i hvívetna. I næsta blaði mun ég ræða nánar um einstök atriði leiksins. GÞór. 3. riðill: HSK — UMSK 3:16 UMFN — UMSK 5:7 UMFN — HSK 15:3 Tvö efstu liðin í hverjum riðli komust í undanúrslit, þ.e. HSÞ, UÍA, HSH, UMSS, UMFN og UMSK. í undanúrslitum fóru leikar þannig: UMSK — UÍA 8:11 UMFN — HSH 19:4 HSÞ — UMSS UMSS gaf leikinn Það verða því lið UMFN, UÍA og HSÞ sem keppa til úrslita á landsmótinu á Sauð- árkróki næsta sumar. Frá viðureign UMFN og: UMSK í forkeppn- inni. (Ljósm. Sig. Geirdal). 24 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.