Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1976, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.12.1976, Blaðsíða 17
— Er mikill íþróttaáhugi í hérað- inu? — Hann hefur almennt verið með daufara móti undanfarið. Samt hefur verið talsverð íþróttastarfsemi hjá fé- lögunum en mest þó í skólunum. Þess skal þó getið að við áttum tvo lands- liðsmenn í frjálsum íþróttum í sumar, og það er til mjög efnilegt íþróttafólk í héraðinu. T.d. setti Þorsteinn Þórs- son ísl. sveinamet í hástökki í haust — 1,89 m og 3. flokkur Umf. Tindastóls í körfuknattleik vann íslandsmeist- aratitil í þeim flokki á þessu ári. — Hvernig er aðstaðan til íþrótta- iðkana í héraðinu? — Á Sauðárkróki eru góðir íþrótta- vellir til útiiþrótta en ekki annars staðar í héraðinu. Félagsheimilin á Hofsósi og i Varmahlið eru notuð fyrir íþróttakennslu skólanna. Á Sauðár- króki er aðeins mjög lítili íþróttasalur, og körfuboltapiltarnir verða að leika heimaleiki sína á Akureyri. Knatt- Gestur Þorsteinsson form. XJMSS í fullum skrúða við að stjórna héraðsmóti UMSS í sumar. Hluti af sundfólki Umf. Tindastóls sem sigraði á héraðsmóti UMSS í sundi, ásamt þjálfara sínum Þorbirni Árnasyni (með gleraugu). Fremst t.h. er Birgir Friðriksson með Grettis- bikarinn sem veittur er fyrir 500 m. frjálsa aðferð, og fremst í miðju er Ingibjörg Guð- jónsdóttir sem hlaut flest stig einstaklinga á mótinu. spyrnuáhugi er alltaf góður á sumrin. Sundaðstaða er góð í héraðinu, og skagfirðingar hafa oft átt gott sund- fólk, en undanfarið hefur verið fátt um afrek á því sviði, en vonandi stend- ur það til bóta. Við væntum þess líka að skíðaíþrótt- in eigi góðu gengi að fagna hér í fram- tíðinni, því að skíðalyfta verður bráð- lega sett upp í Gönguskörðum fyrir norðan Sauðárkrók. Lyftan er gjöf frá Lions-klúbbnum til Umf. Tindastóls. Þarna eru góð skilyrði til skíðaiðkana. Fljótamenn eru löngu landsfrægir fyrir að hafa átt bestu skíðagöngu- menn landsins um árabil, og nú vonum við að fleiri skíðagreinar fylgi í kjöl- farið. SKINFAXI 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.