Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1980, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.06.1980, Blaðsíða 23
HSK — körfuknattleikur kvenna Fyrsta HSK móti kvenna í körfuknattleik er lokið og varð Mímir, sem er félagslið Mennta- skólans að Laugarvatni, sigurvegari í mótinu. í öðru sæti varð Umf. Biskupstungna, í þriðja sæti Umf. Laugdæla og lestina rak Umf. Ing- ólfur. Úrslit leikja urðu þessi: 1) UMFB—UMFL 32—26 2) UMFL—Umf. Ingólfur 15— 2 3) UMFL—Mímir 16—29 4) Mímir—UMFB 32—17 5) Umf. Ingólfur—Mímir 20—38 6) UMFB—Umf. Ingólfur Umf. Ingólfur gaf Röð liða að móti loknu varð þessi: 1) Mímir með 6 stig 2) UMFB með 4 stig 3) UMFL með 2 stig 4) Umf. Ingólfur með 0 stig Lið Mímis hlaut því fullt hús stiga sem er frá- bær árangur. Fyrirliði Mímis varð stigahæsti leikmaður mótsins með 50 stig, en röð stigahæstu manna varð þessi: 1) Eygló Ingólfsdóttir Mímir 50 stig 2) Dýrleif Guðjónsdóttir Mimir 31 stig 3) Unnur Óskarsdóttir UMFL 30 stig 4) Bryndís Róbertsdóttir UMFB 25 stig 5) Margrét Sverrisdóttir UMFB 20 stig Bikarinn sem keppt er um er farandbikar en vinnst til eignar með sigri sama liðsins þrjú ár í röð. HSK-meistarar kvcnna í körfuknattleik 1979—1980. Mimir. Kfri röð frá vinstri Hannes Birgir Hjálmarsson, Þjálfari, Dýrleif Guðjönsdöttir, Kristrún Ágústsdóttir, Soffia Rósa Gests- dóttir, Kristín Gísladóttir. Neðri röð frá vinstri: Birna .1. Ólafsdóttir, F.ygló lngólfsdóttir fyrirliði, F.rla Gunnarsdóttir. G. Svandís Sigvaldadóttir. I.jósmynd: B.Ó.M. SKINFAXI 23

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.