Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.06.1980, Qupperneq 27

Skinfaxi - 01.06.1980, Qupperneq 27
ýmis svæði hafa orðið útundan hvað varðar námskeiðshald. Það hefur komið í ljós að það eru einkum þau svæði sem ekki hafa leiðbeinanda á sínum snærum. Af því má draga þá ályktun að félagsmálafræðsla verður ekki rekin að neinu viti nema sam- böndin verði sjálfum sér næg með leiðbeinendur. Skólastjór- inn hefur nú til sérstakrar athug- unar þau svæði sem aðstoð Frá námskeiði UMSE. þurfa til þess að koma á nám- skeiðum. Einnig er meiningin að vinna upp úr öllum skýrslum, sem borist hafa frá upphafi, upplýsingar um námskeiðin þannig að aðgengilegt verði. Til fróðleiks, um hið mikla starf sem unnið hefur verið í fræðslumálum hreyfingarinnar birtir Skinfaxi hér skrá yfir Félagsmálanámskeið skólaárið 1979—1980 Hvar? Námskeið Kennari 1. UMSK—UBK, Kópavogi Grunnstig Ársæll Þ., Gissur P. 2. UMSK—UBK, Kópavogi Grunnstig Diðrik H., Finnur I. 3. UMFÍ, IUT, Rvík Námskcið í fundarstörfum Diðrik Haraldsson 4. UMSK, Mjölnisholti 14, Rvík Gjaldkeranámskeið Sig. Geirdal 5. USÚ, Hrolllaugsstöðum, A-Skaft. Námsk. í félagsrekstri Guðm. G., Sigurjón B. 6. UÍA—Umf. Leiknir, Fáskrúðsf. Grunnstig Sigurjón Bjarnason 7. UÍA, Eiðum Útgáfunámskeið Ilcrmann N., Guðm. Gislas. 8. UMSK, Mjölnisholti 14, Rvík Grunnstig Gissur Pétursson 9. UMSB—Umf. Dagrenning, Lundarreykjadal Grunnstig Arnaldur M. Bjarnason 10. UMFÍ, MFA, Ölfusborgum, Árnessýslu Námskeið í fundarstörfum Guðmundur Guðmundsson 11. UMFI', LMF, Rvík Grunnstig Gissur Pétursson 12. UMFÍ, Mjölnisholti 14, Rvík Grunnstig Finnur Ingólfsson 13. UÍA—Umf. Einherji, Vopnafirði Grunnstig Hermann Nielsson 14. UMFI', IUT/ÆR, Rvík Útgáfunámskeið Diðrik Haraldsson 15. UNÞ—Umf. Langnesinga, Þórshöfn Grunnstig Sigurjón B., Gissur P. 16. USÚ—Umf. Öræfa, Öræfum Grunnstig Finnur Ingólfsson 17. USÚ—Umf. Valur, Mýrum Grunnstig Finnur Ingólfsson 18. UÍA—Umf. Eiðaskóla, Eiðum Grunnstig Hermann Níelsson 19. USVH, Reykjaskóla, V-Hún. Grunnstig Guðm. Guðmundsson 20. HSH—Umf. Harpa, Borðeyri Grunnstig Egill H. Gíslason 21. UMFÍ, Hásk. ísl., Félag viðsk.fr.nema Grunnstig Sig. Geirdal, Finnur I. ofl. 22. UMFÍ, Samv.starfsmenn, Hamragörðum Námskeið í félagsrekstri Guðm. Guðmundsson 23. UMSS, Varmahlíð, Skagafirði Grunnstig Egill H. Gíslason 24. HSK—Umf. Selfoss, Selfossi Grunnstig Margrét Frímannsdóttir 25. UMFÍ, Garðyrkjusk. Reykjum, Ölfusi Grunnstig Sigurður Geirdal 26. HSK, Skálholtsskóla, Árnessýslu Grunnstig Jóhannes Sigmundsson 27. HSK—Umf. Gnúpverja, Árnesi Námskeið í fundarstörfum Diðrik Haraldsson 28. USVH—Umf. Víðir, V-Hún. Grunnstig Magnús Ólafsson 29. HSK—Umf. Þór Þorlákshöfn Grunnstig Hjördís B. Ásgeirsd. 30. UÍA—Umf. Eiðaskóla, Eiðum Grunnstig Hermann Níelsson 31. UMFÍ, Lyonsklúbbur Ólafsvíkur Grunnstig Ólafur A. Guðmundsson 32. USVS, Ketilsstöðum, Mýrdal Grunnstig Finnur Ingólfsson 33. UMSE, Hrafnagilsskóla Grunnstig Diðrik Haraldsson 34. HSK—Umf. Baldur, Hraung.hreppi Grunnstig Hjördís B. Ásgeirsd. 35. UMFÍ, Laugarvatni Fyrir starlsmenn hreyfingarinnar SKINFAXI 27

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.