Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1982, Síða 7

Skinfaxi - 01.04.1982, Síða 7
starf Úllljóts hafi verið á uppleið á síðasta ári. Á þingið var góð mæt- ing frá félögum sambandsins og voru mættir fulltrúar frá 6 félög- um, en sá háttur er haíður á þarna, að félögin flytja öll starfs- skýrslu á þinginu og er þetta at- hugandi hjá þeim samböndum sem hafa viðráðanlegan íjölda fé- laga, því slíkar skýrslur auka kynningu innan sambandsins og alltaf geta menn eitthvað lært hvorir aföðrum. Nefndir störfuðu á þinginu og við afgreiðslu mála voru margar ágætar tillögur sam- þykktar um hin ýmsu mál, má þar hd. nefna tillögu um Ungmenna- húðir að Hrollaugsstöðum, gjald- keranámskeið í samvinnu við Fé- lagsmálaskólann, átak í kynning- arstarfsemi USÚ, þátttöku í verk- efnum vegna 75 ára afmælis ÚMFÍ, héraðsmót og afmælishá- tíð USÚ, um skíðamál, íþrótta- starfsumarsins, íþróttaaðstsöðu á sambandssvæðinu o.m.fl. Torfi Steinþórsson í ræðustól á þingi USÚ. Þinginu stjórnuðu af mikilli röggsemi þeir SveinnSighvatsson og Torfi Steinþórsson, en Torii var kjörinn fyrsti heiðursfélagi USÚ á þessu þingi. Ásmundur Gíslason rakti í stuttu ávarpi störf Torfa í þágu sambandsins og af- henti honum áletraða silfurskál sem þakkarvott frá USÚ og viður- kenningu á útnefningu hans sem heiðursfélaga. Frá UMFÍ voru gestir á þessu þingi þeir Sigurður Geirdal og Skúli Oddsson, fluttu þeir báðir ávörp og fjölluðu um starf heildarsamtakanna, störf þjónustumiðstöðvarinnar og ýmis verkefni sem eru á döfinni m.a. v/ 75 ára afmælis UMFÍ. Fjölnir gaf ekki kost á sér í for- mannskosninguna og voru hon- um þökkuð vel unnin störfá und- anförnum árum. Stjórn USÚ skipa nú: Páll Helgason, Valjommður. Asmundur Gíslason, Aíána. Jón Kr.Jónsson, Val. Björn Júlíusson, Sindra. Björn Ragnarsson, Sindra. Varamenn: Pröstur Oskarsson, Sindra. Guðjón Porsteinsson, Umf. Öræfa. Fjölnir Torfason, Vísi. S.G. Framhald á bls. 34 ^ingfulltrúar og gestir á þingi USÚ. SKINFAXI 7

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.